Borðtennisæfingar í Vallaskóla

Íþróttaskólinn hefst 22 janúar

Gleðilegt nýtt ár frá fimleikadeild Selfoss

Flugeldasalan í fullum gangi!

Uppskeruhátíð Frístunda- og Menningarnefndar Árborgar 2022

Í dag, fimmtudaginn 29. desember 2022 fer fram uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar Árborgar á Hótel Selfoss klukkan 19:30. Á hátíðinni verður tilkynnt um hver verða íþróttakarl- og kona Árborgar 2022. Alls eru 23 efnilegir einstaklingar tilnefndir til þessa titla í ár. Þar að auki verða veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í íþróttum á árinu sem er að líða sem og hvatningarverðlaun. Á uppskeruhátíðinni verða í boði tónlistaratriði og kaffiveitingar fyrir gesti. Vonumst til að sjá sem flest.

1. vinningur í jólahappdrætti afhentur

Eva María og Egill íþróttafólk Umf. Selfoss 2022

Jólahappdrætti 2022 - Vinningsnúmer

Flugeldasala knattspyrnudeildar

Albert Gatilov í Selfoss