15.11.2022
Selfoss stelpur eru komnar í 8-liða úrslit í bikarkeppni HSÍ eftir frábæran sigur á FH í Kaplakrika í kvöld.
14.11.2022
Stelpurnar léku á laugardaginn gegn ÍBV í Vestmannaeyjum
09.11.2022
var haldinn í lok október í veislusal FÍ í Mörkinni. Þar voru veitt verðlaun fyrir afrakstur ársins. Frá Ungmennafélagi UMFS voru þrír sem fengu verðlaun
08.11.2022
Strákarnir töpuðu í miklum markaleik gegn Val í kvöld, 33-38, í Olísdeild karla.