Örn ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar

Örn Þrastarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar Umf. Selfoss. Staða íþróttastjóra er ný innan deildarinnar og tekur yfir allt faglegt starf hennar ásamt yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins og stjórn handknattleiksakademíu deildarinnar.

Haukar sigruðu Ragnarsmót karla

Haukar sigruðu Fram í úrslitaleik Ragnarsmóts karla, en mótinu lauk á laugardaginn s.l. Selfoss endaði í 4. sæti eftir tap gegn ÍBV.

Æfingar hefjast hjá handboltanum á mánudag

Æfingar hjá handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefjast í dag, mánudag. Skráning iðkenda fer fram á selfoss.felog.is.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 19. ágúst

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 19. ágúst, föstudaginn 20. ágúst og laugardaginn 21. ágúst. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:00 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða) Klukkan 15:45 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða) Klukkan 11:30 námskeið 4 (um 2-4 ára börn)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Ragnarsmótið hefst í dag

Hið árlega Ragnarsmót karla og kvenna fer fram frá 17. - 27. ágúst. Það þekkja þetta allir, enda mótið haldið nú í 33. skipti.

Senur á Selfossi

Selfyssingar unnu frábæran sigur á Grindavík þegar liðin mættust í 16. umferð Lengjudeildarinnar á JÁVERK-vellinum á föstudag.

Skráning hafin í fimleika

Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2021–2022 á selfoss.felog.is. Skráning er opin til 30. ágúst. Tekið er við skráningu barna fædd 2017 og fyrr.Skráning í íþróttaskólann fyrir börn 0-5 ára verður auglýst síðar.Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á .

HSK/Selfoss bikarmeistari 15 ára og yngri

Síðastliðinn laugardag fór bikarkeppni 15 ára og yngri fram í Hafnarfirði. Bikarkeppni er alltaf ótrúlega skemmtileg þar sem áherslan er á liðið og ekki eru veitt einstaklingsverðlaun, aðeins einn keppir fyrir hvert félag í hverri grein, hvert stig skiptir máli og allt getur gerst.HSK sendi tvö öflug lið til keppni.

Allir á palli í Ólafsvík

Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins fór fram á Ólafsvík þann 24. júlí.Alexander Adam Kuc tók þátt í tveimur flokkum, sigraði í unglingaflokki og lenti í þriðja sæti í Mx2.

Gott stig til Selfyssinga

Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi Max deildinni í gær. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Brenna Lovera kom Selfyssingum yfir á 12.