4. flokkur í undanúrslit bikars

Strákarnir í 4.  flokki karla mættu Stjörnunni í gær í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn fór fram í Mýrinni í Garðarbæ.

Upphitun fyrir Selfoss - Þróttur í 1.deild karla

Á föstudaginn 8. febrúar leikur Selfoss gegn Þrótti í íþróttahúsinu við Vallaskóla klukkan 19:30. Seinast þegar liðin mættust vann Selfoss góðan sigur 19-35 eftir að staðan var 12-14 í hálfleik.Þróttur hefur verið í miklum vandræðum í deildinni eftir ágæta byrjun.

Stefnumótunarvinna

Samantekt á stefnumótunarvinnu sem unnin var á starfsdegi UMFS, sem haldinn var þriðjudaginn 29. janúar í Sunnulækjarskóla, er nú komin.

3. flokkur nálægt sigri

3. flokkur mætti Gróttu á Seltjarnarnesi í gær og var grátlega nærri því að fá eitthvað út úr leiknum. Nokkuð vantaði í lið Selfoss sem lét það ekki hafa áhrif á sig heldur lögðu strákarnir bara enn meira á sig.

Fjóla Signý þriðja í Stokkhólmi

Fjóla Signý Hannesdóttir tók þátt í frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólm um helgina. Fjóla Signý keppti í 60 m hlaupi og 400 m hlaupi.

Pétur Már með þrenn gullverðlaun á Stórmóti ÍR í flokki 13 ára

Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öfluga krakka til leiks á Stórmót ÍR sem haldið var í Frjálsíþróttahöllinni helgina 26.-27.

Frábær Guðjónsdagur um helgina

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram minningarmót í knattspyrnu í íþróttahúsunum Iðu og Vallaskóla á Selfossi. Um kvöldið var svo frábæru móti slúttað með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, svona ekta  ,,Guðjóns Style".

Fjögur gull á MÍ 15-22 ára

Helgina 2.- 3. febrúar fór fram Unglingameistaramóti Íslands 15 – 22 ára í frjálsíþróttum. HSK-Selfoss átti þar 19 keppendur sem stóðu sig með prýði.

Mfl. kvenna leikur gegn Val í bikar

Á þriðjudagskvöldið klukkan 19:30 tekur Selfoss á móti Val í 8-liða úrslitum Símabikars kvenna. Von er á að leikurinn verði gífurlega erfiður fyrir hið unga lið Selfoss gegn ríkjandi bikar-, deildar og Íslandsmeisturum Vals.

2. flokkur úr leik í bikar

Okkar menn í 2. flokki töpuðu um helgina fyrir firnasterku FH-liði í 8-liða úrslitum bikarsins. Gestirnir frá Hafnarfirði höfðu alltaf undirtökin og leiddu með 3-5 mörkum í fyrri hálfleik.