04.02.2013
Í dag mánudaginn 4. febrúar kl. 17:00 munu UMFÍ og ÍSÍ standa í sameiningu fyrir fundi í Tíbrá, Engjavegi 50, Selfossi. Þar mun Dr.
03.02.2013
Um helgina vannst fyrsti Íslandsmeistaratitill vetrarins í handboltanum þegar strákarnir á eldra ári í 6. flokki (fæddir 2001) unnu þriðja mót vetarins.
02.02.2013
Í dag leikur 2. flokkur Selfoss í 8-liða úrslitum í Símabikarnum. Von er á hörku skemmtum og mikilli baráttu. Þó vann FH nokkuð öruggan sigur á leik þessara liða í deildinni fyrr í vetur.
01.02.2013
Selfoss sótti Fjölni heim í Grafarvoginn í kvöld eftir eins og hálfs mánaðar frí í fyrstu deildinni. Þar af leiðandi var mikill haustbragur af leiknum.
01.02.2013
Minningarmót Guðjóns Ægis Sigurjónssonar varður haldið í Iðu og Vallaskóla laugardaginn 2. febrúar. Leikið verður í fjórum riðlum og má búast við skemmtilegri keppni.
01.02.2013
97 lið Selfoss mætti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Fyrir leikinn voru liðin jöfn á toppi deildinnar með 10 sigra og 1 tap og spennandi leikur í vændum.
31.01.2013
Á laugardaginn 2. febrúar spilar Selfoss loksins heimaleik í N1-deild kvenna gegn HK klukkan 13:30 í íþróttahúsinu við Vallaskóla.
30.01.2013
Loksins byrjar 1.deildin aftur eftir langt hlé vegna landsliðsverkefna. Selfoss byrjar á því að heimsækja Fjölni í Grafarvoginn á föstudaginn 1.febrúar klukkan 19:30Fjölnir byrjaði tímabilið frekar illa þrátt fyrir jafntefli í fyrsta leik, þá fylgdu 6 tapleikir í röð.
30.01.2013
Á morgun fimmtudag fer fram áhugaverður leikur í 4. flokki karla þegar Haukamenn koma í heimsókn og leika gegn Selfyssingum í Vallaskóla í Eldri árgangi (97).
30.01.2013
Héraðsmót HSK í flokkum fullorðinna var haldið á tveimur kvöldum dagana 7. og 14. janúar sl. Mótið var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal við bestu hugsanlegar aðstæður hér á landi innanhúss.