27.12.2012
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast vikuna 10.-12. janúar og 17.-19. janúar næstkomandi. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
24.12.2012
Sendum öllum velunnurum Umf. Selfoss bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum stuðninginn á liðnum árum.Ungmennafélag Selfoss.
23.12.2012
Laugardaginn 22. desmeber sl. var dregið í happdrætti unglingaráðs knattspyrnudeilarar Umf. Selfoss. Eftirfarandi númer voru dregin út:1.
23.12.2012
3. fl. karla vann Þrótt á föstudag í 16-liða úrslitum bikarsins. Með sigrinum eru öll lið Selfoss, í bæði karla og kvennaflokki frá meistaraflokki og niður, enn inni í bikarkeppninni.Selfoss var yfir nær allan leikinn sem fór fram á þjóðarleikvangi okkar Íslendinga, Þróttarar voru þó aldrei langt frá.
21.12.2012
Jólamót 9 ára og yngri í frjálsum fór fram í þriðja sinn mánudaginn 10. desember sl. í Iðu. Þar spreyttu tveir yngstu flokkarnir sig í þremur til fjórum greinum.
20.12.2012
Í kvöld vann 2.flokkur UMFA í16-liða úrslitum í bikarnum í tvíframlengdum leik. Selfoss átti alltaf möguleika á sigri og fór stundum illa að ráði sínu en börðust eins og tja.
20.12.2012
Ungmennafélag Selfoss hefur sinnt ýmsum skyldustörfum fyrir jólasveinana úr Ingólfsfjalli eins og að bóka heimsóknir fyrir þá í skóla, leikskóla og fyrirtæki.
19.12.2012
Næst á dagskrá í handboltanum eru landsliðsverkefni hjá yngri landsliðunum. Nú hafa 9 leikmenn úr 4. flokki karla verið valdir í landsliðshóp.
19.12.2012
Hafsteinsmótið í atrennulausum stökkum verður haldið í Laugardalshöllinni föstudaginn 21. des nk. Hefst mótið kl. 18:00 en mælt er með því að keppendur mæti fyrr og hiti upp.
18.12.2012
Nú þegar Íslandsmótin fara í stutt frí um hátíðarnar taka við landsliðsverkefni. Fjórir leikmenn úr 3. flokki hafa verið valdir í landsliðsverkefni og fimm leikmenn úr 2.