18.12.2012
Föstudaginn 7. desember sl. var hið árlega júdómót HSK haldið í júdósalnum í gamla Sandvíkurskóla í. Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en keppt var í aldursflokkunum 6–10 ára og 11–14 ára.
18.12.2012
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið Guðmundu Brynju Óladóttur frá Selfossi í undirbúningshóp fyrir verkefni næsta árs. Þetta er 42 manna hópur sem kallaður er saman á fund 28.
18.12.2012
4. flokkur karla mætti HKR í gær í Keflavík í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Selfoss var mikið sterkara og sigraði leikinn með 14 mörkum.
18.12.2012
Strákarnir í 1998 liðinu í 4. flokki unnu heldur betur góðan sigur á Stjörnunni um helgina. Eftir að útlitið hafi verið dökkt í byrjun leiks fóru strákarnir á kostum í síðari hálfleik og sigruðu 30-27.Stjarnan leiddi framan af.
18.12.2012
Selfoss 2 mætti Haukum 2 í 3.flokki á sunnudag. Strákarnir léku mjög vel í leiknum og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur voru 25-17 en Selfoss var einnig 8 mörkum yfir í hálfleik.Selfoss leiddi frá byrjun en framan af leik voru Haukarnir skammt undan.
15.12.2012
Strákarnir í 1997 liðinu í 4. flokki mættu Gróttu í dag í deildinni. Selfyssingar voru mikið betri í leiknum og sást strax á fyrstu mínútunum að liðið myndi sigra leikinn örugglega.
15.12.2012
Strákarnir í 1997 liðinu í 4. flokki mættu Gróttu í dag í deildinni. Selfyssingar voru mikið betri í leiknum og sást strax á fyrstu mínútunum að liðið myndi sigra leikinn örugglega.
14.12.2012
Selfyssingar fengu Víking í heimsókn í kvöld. Fyrirfram var búist við hörku leik, en svo varð þó ekki raunin. Fyrri hálfeikur byrjaði mjög rólega og helsta sem gerðist, var að leiklukka leiksins virkaði ekki og þess vegna sáu engir stuðningsmenn eða leikmenn tíma leiksins.
12.12.2012
Á föstudaginn 14. desember klukkan 19:30 tekur Selfoss á móti Víkingi. Þessi lið eru í hörkubaráttu í efri hluta deildarinnar og vann Selfoss góðan sigur 23-25 í seinasta leik þessara liða.Víkingur hafa spilað ágætlega lengst af á mótinu.
12.12.2012
HSK-mótið í taekwondo fór fram í íþróttahúsinu Iðu Selfossi sl. sunnudag. Keppendur á mótinu voru á fimmta tuginn. Flestir voru frá Umf.