06.12.2012
Á miðvikudaginn mætti Selfoss liði Aftureldingar í 3. flokki karla. Selfyssingar eru á uppleið þessa dagana og unnu sannfærandi sigur 30-18 sigur.Fyrir leikinn var Afturelding með 4 sigra í 6 leikjum.
06.12.2012
Mikið verður um að vera hjá taekwondofólki á Selfossi um helgina. Á laugardaginn verður haldið beltapróf í íþróttahúsinu Iðu og hefst það kl.
06.12.2012
Jólasýning fimleikadeildar Selfoss verður haldin laugardaginn 8.desember. Í ár setja krakkarnir upp Galdrakarlinn í OZ. Búast má við lífi og fjöri í íþróttahúsi Vallaskóla á laugardaginn þegar Dórótea, ljónið, tinkarlinn og fuglahræðan taka á móti gestum , en sýningarnar verða þrjár talsins. Sú fyrsta hefst klukkan 9:30, önnur sýning er svo klukkan 11:30 og sú síðasta verður klukkan 13:15. Mikill undirbúningur hefur verið í gangi hjá börnum, þjálfurum, stjórn og foreldrum og má búast við heljarinnar sýningu að vanda. Öll börn í deildinni taka þátt í þessu verkefni deildarinnar sem hefur vaxið ár frá ári. Á milli sýninga verður hægt að kaupa sér hressingu í anddyri Vallaskóla. Aðgangseyrir er 1000kr.
05.12.2012
Á föstudaginn 7. desember heimsækir Selfoss topplið Stjörnuna í Garðabæ. Það verður því toppslagur í Garðabænum og von á góðum leik.
03.12.2012
Selfoss fékk Val í 16-liða úrslitum í Símabikarnum úr varð gífurlega spennandi og skemmtilegur handboltaleikur. Valur tók frumkvæði í leiknum 1-2 eftir 5 mínútur.
03.12.2012
3. flokkur mætti FH um helgina í Kaplakrika. FH er í efsta sæti og því ljóst að um erfiðan leik væri að ræða. Fór svo að lokum að heimamenn unnu 31-24 sigur eftir að Selfyssingar hafi leikið vel lengst af í leiknum.Jafræði var með liðunum upp í 7-6 en þá gerðu FH-ingar 5 mörk gegn engu hjá Selfossi og staðan orðin 13-6.
03.12.2012
Í kvöld (mánud. 3. des) tekur lið Selfoss á móti Val í 16-liða úrslitum í Símabikars karla í íþróttahúsi Vallaskóla. Von er á frábærri skemmtun og verður gaman að sjá strákana reyna sig gegn N1-deildar liði Vals.
02.12.2012
Strákarnir í öðrum flokki sóttu Gróttumenn heim í gær og uppskáru þar eitt sig í hörkuleik. Endaði leikurinn 24-24 eftir að Selfoss leiddi í leikhléi 13-9.
01.12.2012
Selfoss 2 í 3. flokki karla mætti FH á heimavelli. Voru það FH-ingar sem unnu 29-32 eftir að hafa verið yfir allan leikinn.FH-ingar náðu 4-1 forskoti strax á upphafsmínútunum.
01.12.2012
Eldra ár 4. flokks karla (97) mætti FH á útivelli í dag. Strákarnir voru aldrei líkir sjálfum sér í leiknum og töpuðu 26-24 fyrir Hafnfirðingum.Á upphafsmínútunum var mikið um mistök á báða bóga og var þá góður möguleiki fyrir annað liðið að ná góðu forskoti.