21.11.2012
Áfram heldur heimasíðan að gera upp fyrstu umferðina í 1. deildinni og einnig að hita upp fyrir næsta heimaleik sem er gegn Gróttu.
20.11.2012
Nú er fyrsta umferðinn af þremur í 1. deildinni lokið. Af því tilefni hafði heimasíðan samband við hina efnilegu vinstri skyttu Matthías Örn Halldórsson.
20.11.2012
Á föstudaginn 23. nóvember klukkan 19:30 fær Selfoss Gróttu í heimsókn í íþróttahúsið við Vallaskóla. Bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda og er von á hörku leik.Grótta hefur verið að spila undir væntingumog einungis unnið 3 leiki og tapað 4.
19.11.2012
Fjórir Selfyssingar voru á dögunum valdir í landsliðshópa hjá yngstu landsliðunum.Þeir Ómar Ingi Magnússon og Sævar Ingi Eiðsson voru í 16 manna landsliðhóp U-17 ára landsliðsins sem fór til Frakklands og lék á fjögurra liða móti.
19.11.2012
1997 og 1998 liðin í 4. flokki karla unnu Val á Hlíðarenda um helgina. 97 liðið vann afar sannfærandi sigur 20-28 eftir að hafa verið 7-15 yfir í hálfleik.
19.11.2012
Bæði liðin í 3. flokki karla unnu góða sigra um helgina. Selfoss 1 vann Þrótt á útivelli 24-29 á föstudag og í gær sigraði Selfoss 2 lið ÍR-inga sannfærandi 31-19 á heimavelli.Selfoss 1 byrjaði frábærlega gegn Þrótti og komst 0-6 yfir.
19.11.2012
Undirbúningur jólasýningar fimleikadeildar Umf. Selfoss er nú í fullum gangi. Undirbúningsnefnd sem er skipuð þjálfurum deildarinnar er þessa dagana að leggja lokahönd á undirbúning sýningarinnar.
18.11.2012
Bestu hópfimleikalið landsins kepptu í íþróttahúsi Vallaskóla á bikarmót FSÍ sem fram fór á Selfossi um síðustu helgi. Mótshaldari var fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss.
17.11.2012
Stelpurnar mættu ógnarsterku Framliði í gær og urðu að sætta sig við stærsta tap vetrarins 33-14, en þetta var jafnframt síðasti leikur liðsins fyrir áramót.
17.11.2012
Tveir vinningar voru dregnir úr seldum aðgöngumiðum í hálfleik í kvöld á leik Selfoss og ÍBV.Dóra Kristín vann veglega ostakörfu en það var Kolbrún Jara sem tók við aðal vinningi kvöldsins, þriggja rétta máltíð fyrir tvö á Riverside í Hótel Selfoss.