19.03.2012
KA menn voru frekar erfiðir viðureignar að þessu sinni. Varnarleikur Selfoss sem hefur verið þeirra sterkasta hlið í vetur brást algjörlega í fyrri hálfleik en það má ekki taka það af KA að þeir spiluðu góðan sóknarleik.
19.03.2012
Selfoss komst í 0-6 eftir 10 mín. og eftir það var enginn vafi á því að leikurinn myndi vinnast. Stelpurnar mættu mjög einbeittar í leikinn og spiluðu góða vörn og góða sókn.
19.03.2012
HSK-mótið í fimleikum fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. mars næstkomandi. Alls mæta 25 lið til keppni í nokkrum flokkum frá fimm félögum. Keppni í fyrsta hluta hefst kl.
18.03.2012
Á laugardag spilaði 4. flokkur á móti Gróttu í íþróttahúsi Sólvallaskóla. Í A-liðum voru Selfyssingar mun öflugri strax frá byrjun og komust t.a.m.
14.03.2012
Í 4. flokki karla léku bæði lið gegn HK á útivelli og náðu Selfyssingar sér í tvo sigra úr ferðinni.A-liðið var kraftlaust framan af og menn ekki nægilega vel tilbúnir í leikinn.
14.03.2012
Selfoss 2 í 3. flokki lék gegn Fram um helgina. Fór svo að Framarar höfðu sigur 25-23 eftir að Selfyssingar höfðu verið öflugri framan af leik.
14.03.2012
Eftir rólega byrjun hrukku stelpurnar í sama gír og þær voru fyrir áramót. Ánægjulegt að sjá að liðið er að skríða saman eftir erfiðar vikur þar sem hver leikmaðurinn á fætur öðrum var frá vegna meiðsla.
14.03.2012
Selfoss vann á föstudaginn síðastliðinn Stjörnuna heima 28 - 27 eftir að hafa verið undir 14 - 16 í hálfleik. Í gærkvöld gerðu svo okkar menn góða ferð til Eyja og unnu 21 - 23 eftir að hafa forustu 11 - 14 í leikhléi.Leikurinn gegn Stjörnunni var afar erfiður enda vantar marga leikmenn í okkar lið.
14.03.2012
Fimleikar falla niður allan fimmtudaginn 15.mars vegna árshátíðar nemenda Sunnulækjarskóla í íþróttasalnum. Vinsamlegast látið þetta ganga ykkar á milli.
13.03.2012
Þrátt fyrir að bekkurinn hafi verið þunnskipaður þá byrjaði Selfoss mun betur og voru komnar í 11-7 þegar 20 mín. voru búnar hálfleiknum.