09.06.2020
Í júní býður júdódeild Selfoss upp á fjölbreytt námskeið þar sem blandað er saman skemmtilegum leikjum og styrktaræfingum í bland við grunnkennslu í júdó.
07.06.2020
Bikarmeistarar Selfoss sigruðu Íslandsmeistara Vals 1-2 í Meistarakeppni KSÍ í knattspyrnu að Hlíðarenda.Glæsileg mörk Selfyssinga
Valskonur voru mun sterkari í fyrri hálfleik og komust í 1-0 á 37.
04.06.2020
Arna Kristín Einarsdóttir hefur samið við handnkattleiksdeild Selfoss. Arna Kristín, sem er 24 ára hornamaður, er Selfyssingum að góðu kunn, en hún lék með meistaraflokk Selfoss á árunum 2016-2018.
02.06.2020
Það var líf og fjör á Selfossi um helgina þegar Bónusmótið í 7. flokki og Landsbankamótið í 8. flokki fóru fram á Selfossi. Á mótunum kepptu strákar og stelpur í 7.
29.05.2020
Tryggðu þér áskrift að Stöð 2 Sport Ísland og styrktu knattspyrnudeild Selfoss í leiðinni.Kíktu á Áfram Selfoss!
28.05.2020
Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
26.05.2020
Frjálsíþróttaæfingar sumar 2020 Hópur 1: Fædd 2013 - 2015mánudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinummiðvikudaga kl. 16-17 í á frjálsíþróttavellinum Þjálfari: Sesselja Anna Óskarsdóttir íþrótta- og heilsufræðingur s.
25.05.2020
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fór fram fyrr í maí. Þar æfðu strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Bragadóttur.