26.08.2013
Sunnudaginn 25. ágúst var bikarkeppni 15 ára og yngri í frjálsum haldin í Kópavogi. Tólf lið af öllu landinu voru skráð til leiks og var keppnin gríðarlega jöfn og spennandi.
25.08.2013
Frjálsíþróttakonurnar Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir kepptu á laugardaginn á Grand Prix mótinu sem fram fór um helgina í Mouscron í Belgíu.Fjóla Signý náði ágætum árangri.
22.08.2013
Búið er að birta mótaskrá vetrarins í 5.-8. flokki í handbolta.
22.08.2013
Selfyssingar unnu í gærkvöldi stórsigur á botnliði Völsungs í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 6-1 fyrir heimamenn sem leiddu í hálfleik með tveimur mörkum Ingólfs Þórarinssonar og Andy Pew á fyrstu sjö mínútum leiksins.
21.08.2013
Stór hópur af fimleikastelpum er nú staddur við æfingar á Ítalíu. Það er allt gott að frétta af hópnum. Æfingar ganga vel og er margt skemmtilegt brallað t.d.
21.08.2013
Selfoss þurfti að láta í minni pokann þegar Breiðablik mætti á Selfossvöll í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Michele Dalton átti stórleik í marki Selfyssinga og kom hvað eftir annað í veg fyrir að Blikar skoruðu fleiri en tvö mörk í fyrri hálfleik og bættu seinasta marki sínu við í upphafi síðari hálfleiks.
20.08.2013
Í dag tilkynnti Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hvaða leikmenn hann valdi á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum í Kópavogi helgina 24.-25.
20.08.2013
Æfingar hjá handknattleiksdeildinni hefjast af fullum krafti fimmtudaginn 22. ágúst. Æfingatímarnir verða eins og undanfarin ár, skiptast aðallega á að stelpur æfa mánudaga og miðvikudaga en strákar þriðjudaga og fimmtudaga.
19.08.2013
Handboltaæfingar yngri flokka hefjast fimmtudaginn 22. ágúst, æfingatímar verða auglýstir síðar. Handknattleiksdeild Umf. Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikill stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár.
19.08.2013
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, bætti 31 árs gamalt héraðsmet í 300 metra hlaupi á FH-mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Kaplakrika 14.