22.04.2013
Á morgun, þriðjudag, fer fram stórleikur í íþróttahúsi Vallaskóla þegar Selfoss mætir FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í 4.
21.04.2013
Laugardaginn 20. apríl fóru 22 hressir krakkar í æfingaferð að Borg í Grímsnesi. Farið var með rútu frá Sundhöllinni kl. 10 og með í för voru nokkrar mömmur sem tóku að sér að elda hádegismat fyrir krakkana.
19.04.2013
Á aðalfundi Umf. Selfoss, sem haldinn var fimmtudaginn 18. apríl, voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur og störf fyrir hönd Ungmennafélagsins.Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson var útnefndur íþróttakarl Selfoss árið 2012 en hann náði framúrskarandi árangri með liði Selfoss á seinasta keppnistímabili og var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar í lok tímabilsins.
17.04.2013
Sunnudaginn 14.apríl keppti einn hópur frá Selfossi, Selfoss 10, á hópfimleikamóti Fylkis. Mótið var fjölmennt og var því skipt í tvo hluta.
15.04.2013
Aðalstjórn UMF Selfoss auglýsti nýlega starf framkvæmdastjóra UMF Selfoss laust til umsóknar. 15 umsóknir bárust um starfið og hefur stjórnin samþykkt að ganga til samninga við Gissur Jónsson, Hrafnhólum 6, Selfossi.Gissur er menntaður grunnskólakennari og starfar sem deildarstjóri í Hvolsskóla á Hvolsvelli.
15.04.2013
4. flokkur eldri (1997) lék um helgina gegn Stjörnunni á heimavelli í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins. Ágætlega var mætt á leikinn sem var hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur.
15.04.2013
3. flokkur karla lék í gær í 8-liða úrslitum gegn Gróttu. Mjög slakur fyrri hálfleikur gerði nær út um vonir Selfyssinga á að ná sigri í leiknum.
11.04.2013
Á morgun fer fram hörkuleikur í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í 4. flokki þegar 1997 strákarnir fá Stjörnuna í heimasókn. Leikurinn fer fram kl.
11.04.2013
4. flokkur karla yngri féll í gær úr leik á Íslandsmótinu þegar liðið mætti Gróttu í 8-liða úrslitum. Gróttumenn unnu 5 marka sigur á heimavelli eftir að hafa verið sterkari mestan hluta leiks.
08.04.2013
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.00. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf.