Flottur sigur hjá '98

Strákarnir í yngra árs liði 4. flokks mættu ÍR-ingum í gær á heimavelli. Frá byrjun var Selfoss sterkara liðið á vellinum og sigraði 32-26.Sóknarleikur okkar manna var magnaður í byrjun leiks.

Flottur sigur hjá '98

Strákarnir í yngra árs liði 4. flokks mættu ÍR-ingum í gær á heimavelli. Frá byrjun var Selfoss sterkara liðið á vellinum og sigraði 32-26.Sóknarleikur okkar manna var magnaður í byrjun leiks.

Selfoss-2 lék í Hafnarfirði

Selfoss-2 mætti FH í Kaplakrika í gær. Selfyssingar voru fáliðaðir í leiknum og léku vel lengst af. Á lokakafla leiksins sigu heimamenn hins vegar framúr og sigruðu 37-29.Selfoss spilaði frábæran sóknarleik í fyrri hálfleik og gerði 19 mörk.

Fimm verðlaun á MÍ innanhúss

Aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll, helgina 9. – 10. febrúar þar sem 149 keppendur frá 13 félögum öttu kappi.

Frábær Akureyrarferð 4. flokks

4. flokkur eldri (97) gerði mjög góða ferð norður á Akureyri um helgina. Strákarnir mættu Þór fyrr í dag og fóru þar með öruggan sigur 15-24.

3. flokkur tapaði gegn Haukum

Á fimmtudag lék 3. flokkur karla  gegn Haukum. Eftir að hafa verið margfalt betra liðið í fyrri hálfleik hrundi leikur Selfyssinga í síðari hálfleik og Haukar sigruðu.Selfoss byrjaði leikinn vel og stjórnaði leiknum frá byrjun.

Selfoss með fínan sigur á Þrótti í 1.deild karla

Selfoss fékk Þrótt heim í kvöld í fyrstu deildinni. Úr varð hin fínasta skemmtun af handbolta. Fyrri hálfleikurinn byrjaði afskaplega rólega þar sem jafn var á flestum tölum.

Upphitun fyrir ÍBV - Selfoss N1-deild kvenna

Á laugardaginn 9. febrúar heimsækja Selfoss stelpur eyjar og leika við heimastúlkur í ÍBV í N1-deild kvenna klukkan 13:30. Fyrirfram er um gífurlega erfitt verkefni, en ÍBV vann fyrri leik liðanna 15-29 eftir að staðan var einungis 12-15 í hálfleik.ÍBV er með gífurlega vel mannað lið og er sem stendur 3 besta lið deildarinnar á eftir Val og Fram.

4. flokkur í undanúrslit bikars

Strákarnir í 4.  flokki karla mættu Stjörnunni í gær í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn fór fram í Mýrinni í Garðarbæ.

Upphitun fyrir Selfoss - Þróttur í 1.deild karla

Á föstudaginn 8. febrúar leikur Selfoss gegn Þrótti í íþróttahúsinu við Vallaskóla klukkan 19:30. Seinast þegar liðin mættust vann Selfoss góðan sigur 19-35 eftir að staðan var 12-14 í hálfleik.Þróttur hefur verið í miklum vandræðum í deildinni eftir ágæta byrjun.