06.10.2014
Selfoss tapaði á móti Gróttu í hörkuleik á Seltjarnarnesinu síðastliðin föstudag. Okkar strákar byrjaðu leikinn betur og leiddu leikinn í upphafi en staðan í hálfleik var 11-12 fyrir Selfoss.
03.10.2014
Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, laugardaginn 4. október. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá að Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.
02.10.2014
Vetrarstarf knattspyrnudeildar hefst á mánudaginn 6. október. Upplýsingar um æfingatíma má einnig finna á fésbókarsíðum flokkanna.Allar skráningar á knattspyrnuæfingar fara fram í gegnum.
02.10.2014
Haustmóts Seniora (árgangur 1999 og eldri) verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 4. október nk. Mótið hefst kl. 13:00 og áætluð mótslok eru um kl.
02.10.2014
Þjálfararáðstefna Árborgar var haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi um seinustu helgi og var þema ráðstefnunnar gleði, styrkur og afrek.
01.10.2014
Evrópumótið í hópfimleikum verður haldið á Íslandi dagana 15.-18. október. Mótið er stærsti viðburður í fimleikum sem haldinn hefur verið hér á landi og fer fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í Reykjavík.Á mótinu keppa níu Selfyssingar í þremur mismunandi landsliðum.