Sex gullverðlaun á Vormóti Fjölnis 9-14 ára

Sex keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss skunduðu ásamt þjálfara sínum á Vormót Fjölnis þann 9. júní sl.Hákon Birkir Grétarsson krækti sér í þrenn gullverðlaun í flokki 12-13 ára pilta.

Jón Daði og Viðar Örn mæta Tékkum

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í A-landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Tékkum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í næstu viku.Nánar er fjallað um landsliðið á vef .---Ljósmynd af Jóni Daða gegn Hollendingum af vef mbl.is.

Langþráður sigur Selfyssinga

Selfyssingar unnu langþráðan sigur þegar þeir tóku á móti Fram í 1. deildinni í gær.Ingþór Björgvinsson braut ísinn á 35. mínútu eftir sendingu frá Luka Jagacic og staðan 1-0 í hálfleik.

Hlauparar í Grýlupottahlaupinu verðlaunaðir

Grýlupottahlaup Frjálsíþróttadeildarinnar fór fram í 48. skipti í apríl og maí. Hlaupið í ár tókst vel og fjöldi þátttakenda eykst á hverju ári.

Selfoss vann stigakeppnina á aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli 30. maí sl. Fjögur félög af svæðinu sendu keppendur til leiks.Besta afrek mótsins vann Kári Valgeirsson úr  Umf.

Handboltaskóli Selfoss

Eins og undanfarin ár verður Handboltaskóli Selfoss starfræktur í íþróttahúsi Vallaskóla í tvær vikur strax að loknum skólaslitum eða 15.-19.

Leikskrá Selfoss-Fram

Leikskrá fyrir leik Selfoss og Fram í 1. deildinni er tilbúin.

Stefán Árnason þjálfari meistaraflokks karla

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ráðið Stefán Árnason sem þjálfara meistaraflokks karla í handknattleik.Stefán er Selfyssingum að góðu kunnur, hann þjálfaði hér á árunum 2009-2013 áður en hann fór til Vestmannaeyja þar sem hann þjálfaði í tvö ár.Á Selfossi hefur Stefán náð sínum besta árangri, lið undir hans stjórn hafa unnið fjóra Íslandsmeistartitla og tvo bikarmeistaratitla, auk þess sem hann vann Partille Cup með liði Selfoss.Stefán er að fara að þjálfa meistaraflokk í fyrsta sinn.

Opið fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi

Opnað hefur verið fyrir sem verður haldið á Blönduósi dagana 26.-28. júní.Allir sem eru 50 ára og eldri geta tekið þátt í keppnisgreinum á mótinu, hvort sem þeir eru í félagi eða ekki.

Öruggur sigur á Val

Stelpurnar okkar unnu sanngjarnan 3-1 sigur á Val á útivelli í Pepsi-deildinni í gær.Áhorfendur voru enn að tínast í stúkuna þegar Guðmunda Brynja þrumaði boltanum í slánna og inn eftir sendingu frá Donnu Kay Henry.