Hópmynd verðlaunahafar
Sameiginlegt lokahóf handknattleiksakademíu og 3. flokks Umf. Selfoss fór fram nú í byrjun júní. Að vanda var þetta skemmtileg samkoma, gott veður og góður matur. Þó nokkur verðlaun voru veitt og voru 17 nemendur útskrifaðir úr handknattleiksakademíunni og er það mesti fjöldi sem hefur útskrifast frá stofnun hennar.
Afrek ársins í Akademíunni var valið að leika á Evrópumeistaramótinu í handbolta, ekki amalegt það.
Við óskum þessu unga og efnilega fólki að sjálfsögðu til hamingju með sín verðlaun.
3. flokkur kvenna
Markadrottning: Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir
Varnarmaður ársins: Elín Krista Sigurðardóttir
Framför og ástundun: Inga Sól Björnsdóttir
Leikmaður ársins: Sólveig Erla Oddsdóttir
3. flokkur karla
Markakóngur: Tryggvi Sigurberg Traustason
Varnarmaður ársins: Vilhelm Freyr Steindórsson
Framför og ástundun: Elvar Elí Hallgrímsson
Leikmaður ársins: Daníel Karl Gunnarsson
Handboltaakademía Selfoss
Lyftingabikarinn: Katrín Erla Kjartansdóttir
Afrek ársins: Haukur Þrastarson
Afreksmaður ársins: Haukur Páll Hallgrímsson
Útskriftarnemar
Agnes Sigurðardóttir
Daníel Garðar Antonsson
Elín Krista Sigurðardóttir
Katla María Magnúsdóttir
Katrín Erla Kjartansdóttir
Kristín Una Hólmarsdóttir
Rakel Guðjónsdóttir
Sólveig Erla Oddsdóttir
Alexander Hrafnkelsson
Daníel Karl Gunnarsson
Einar Ágúst Ingvarsson
Fannar Ársælsson
Gunnar Flosi Grétarsson
Haukur Páll Hallgrímsson
Haukur Þrastarson
Sigurður Arnar Leifsson
Sölvi Svavarsson
Myndir: Umf. Selfoss/ÁÞG