Strákarnir á Partille

Partille 2015
Partille 2015

Strákarnir í 4. flokki Selfoss í handbolta taka nú þátt í Partille Cup í Svíþjóð sem er stærsta keppni sinnar tegundar fyrir yngri flokka í handbolta í heiminum með yfir 20 þúsund þáttakendum frá yfir 50 löndum.

Strákarnir vilja koma á framfæri þakklæti til eftirtaldra aðila fyrir veittan stuðning: Bónus, Guðnabakarí, Krás, Góa, Vífilfell, Kjarnabókhald, HS-Orka, Flügger, Hjólbarðaverkstæði Magnúsar, Súperlagnir, Magnús Maintenance Roof Plumbing, Hótel Katla, Set, Myguesthouse.is, Skalli, Halldórskaffi Vík, Eðalmálun, Klaustur-Vík, Blesi.is, Pro-Ark teiknistofa, Baldvin og Þorvaldur, Lögmenn Suðurlandi, MS og Fagform

---

Strákarnir stilltu sér upp í myndatöku við brottför.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/Jóhannes Eiríksson