02.05.2017
Selfoss er komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Olís deildinni næsta tímabil, en liðið sigraði KA/Þór 29-24 á heimavelli á sunnudag.Selfoss byrjaði betur og skoraði þrjú fyrstu mörkin og hélt forystunni fyrsta korterið.
02.05.2017
Sumarvertíðin hjá strákunum okkar hófst með afar þægilegum sigri á Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum á föstudag og er liðið komið í 32-liða úrslit keppninnar.Lokatölur í leiknum urðu 8-0 þar sem Alfi Conteh skoraði fernu og JC Mack skoraði tvennu auk þess sem Elvar Ingi Vignisson og Pachu skoruðu hvor sitt markið.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Keppni í Inkasso-deildinni hefst föstudaginn 5.
02.05.2017
Guðmundur Kr. Jónsson, formaður Umf. Selfoss, tókst á hendur það ánægjulega verkefni að sæma Helgu Guðmundsdóttur silfurmerki Umf.
01.05.2017
Enn eru ósóttir vinningar í páskahappdrætti handknattleiksdeildar þar á meðal er aðalvinningurinn, gjafabréf frá Vogue að verðmæti kr.
28.04.2017
Sumarvertíðin hjá knattspyrnufólkinu okkar hefst formlega í dag, föstudaginn 28. apríl, þegar karlalið Selfoss tekur á móti Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum á Jáverk-vellinum kl.
28.04.2017
Nýtt byrjendanámskeið í ungbarnasundi, Guggusundi, hefst laugardaginn 6. maí.Skráning er hafin á netfanginu eða í síma 848-1626.Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H.
27.04.2017
Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Patrek Jóhannesson um þjálfun meistaraflokks karla á Selfossi.
Patrekur mun einnig verða framkvæmdastjóri handboltaakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Patrekur er boðinn velkominn til starfa á Selfossi.
27.04.2017
Kristinn Þór Kristinsson, liðsmaður Umf. Selfoss, varð annar í víðavangshlaupi ÍR sem fór fram í 102. sinn á sumardaginn fyrsta, en hlaupið var jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 kílómetra götuhlaupi.Kristinn Þór varð annar í karlaflokki, en hann hljóp á 15;55 mín.
26.04.2017
Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 22. apríl. Þátttakendur voru rétt um 150 sem er heldur meiri fjöldi en undanfarin ár og ljóst að þetta skemmtilega hlaup nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.