3-flkkc
3. flokkur karla komst nú á dögunum upp um deild eftir frábært sumar.
Unnu strákarnir sinn riðill á Íslandsmótinu og komust í úrslit um að komast upp um deild, unnu þar Njarðvík 1-0. Því næst spiluðu þeir við Breiðablik 2 og vannst sá leikur 1-2. Svo endaði sumarið á undanúrslitarleik um Íslandsmeistaratitil við Breiðablik sem tapaðist 1-3.
B-liðið komst einnig í úrslit í sinni keppni en tapaði gegn Stjörnunni í undanúrslitum.
Strákarnir spiluðu frábærlega vel í allt sumar og getum við verið stolt af þeirra árangri.
![3-flkkb](/static/files/frettamyndir/5323fd2aacfb27f36bc71b04654f57a8.jpg)
![3-flkkd](/static/files/frettamyndir/11445a935c3d5fc1dacd6f63cfbbedc6.jpg)