IMG_1114 copy
Nú á laugardaginn hélt knattspyrnudeildin árlegt slútt hjá yngriflokkum.
Frábær mæting var á JÁVERK-völlinn í ágætis veðri. Leikmenn meistaraflokka mættu á svæðið og aðstoðuðu við verðlaunaafhendingar sem Jón Steindór Sveinsson formaður knattspyrnudeildar stjórnaði að mikilli list.
Yngsta iðkendur deildarinnar fengu þátttökuverðlaun fyrir frábært ár, en þar á eftir voru veitt einstaka verðlaun frá 6. flokki upp í 3.flokk
Ungir knattspyrnumenn og konur ásamt foreldrum og gestum gæddu sér þar á eftir á pylsum í boði hússins
Í ár voru hátt í 500 iðkendur hjá knattspyrnudeildinni og hefur deildin aldrei verið jafn öflug
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Guðmundur Karl ljósmyndari tók af veislunni ![](/static/files/frettamyndir/0007894bb95bb050c8f2af419e853b0b.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/653207c9c0a58212aa5ee4d88e93a152.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/4c604e8de65d3a2984c8f001dadd208c.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/c9bb08db492290ec7998dbb3a96b55dc.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/142bd844ba880aa1dfe77b9dd0b390d8.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/a5447603ec388cd8483a4df5be02c304.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/663b12a0f0c0e69a82752e9fa45ba5ed.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/60d1083f13efc8639f6fdbbb624a4936.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/50070f1a68795e4da011e2f487933c24.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/bbc40817827537846e95c8ba6c0f5174.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/6eaadad5a7b2811c23bd3857119acc8a.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/3a0e42fbf98881615659e1b7aac70042.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/9a1481ff34c87c304e40ac0d0025d1a1.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/1d9ef1896512021a0beea11f23059d69.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/494f4b60e6098d15ebad506086031e0e.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/f318a6592bb56e0b52f3d73d3c969e23.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/76313bcca0973af86440ad82942af78e.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/e65f534015f0fb1ed512918ddcf4336f.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/2fa8f3ea091d79f28bde899e304e143e.jpg)