34579357_1798663153532946_2662405967152414720_o
Lindex mótið 2018, knattspyrnumót fyrir 6. flokk kvenna fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi fimmtudaginn 7. júní
Um 350 stelpur í yfir 50 liðum frá 12 félögum tóku þátt þetta árið og tókst vel til.
Leikið var í 8 deildum og verðlaunað var fyrir 1. - 3. sæti í hverri deild ásamt því að tveir markmenn mótsins voru valdir og dregnar voru út frábærar landsliðslegghlífar frá Sportvörum og landsliðtreyja Íslands fyrir HM
Virkilega flott mót í alla staði og viljum við þakka öllum þeim sem tóku þátt og voru með okkur á svæðinu kærlega fyrir
Hér má nálgast myndir frá mótinu af Facebook síðu Lindex á Íslandi
Sjáumst á næsta ári
![](/static/files/frettamyndir/3e340740bccc795556b4a7e38605a096.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/2508e45e07f27caf3dccd67a60a6fc94.jpg)
![](/static/files/frettamyndir/19bf58d54a09bb297745aa61510b80c7.jpg)