Jólasýning 2014 Mjallhvit og dvergarnir sjö
Nú stendur yfir genaralprufa fyrir jólasýningu fimleikadeildarinnar á morgun. Í allan dag hefur fimleikafólk verið á þönum að leggja lokahönd á undirbúninginn eins og myndirnar bera með sér. Þegar ljósmyndara bar að garði voru yngstu iðkendur deildarinnar að renna í gegnum sitt atriði.
Sýningarnar í ár verða þrjár eins og undanfarin ár. Sú fyrsta byrjar kl. 9:30, önnur sýning er kl. 11:30 og síðasta sýningin
er kl. 13:15. Aðgangur er kr 1.000 kr. fyrir 13 ára og eldri en frítt er fyrr 12 ára og yngri.



