Knattspyrna - Jólahappadrætti 2017
Miðvikudaginn 20. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 55“ led sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 322 sem er í eigu Ólafs J Óskarssonar og Öddu Hrannar Hermannsdóttir. Það var Selma Sigurjónsdóttir formaður unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss sem afhenti Ólafi og Öddu sjónvarpið í verslun Árvirkjans milli hátíða.
Á myndinni eru þau Ólafur og Adda ásamt Selmu, Jóhanni Konráðssyni verslunarstjóri í Árvirkjanum og Inga Rafni Ingibergssyni starfsmanni knattspyrnudeildar.
Hægt er að vitja vinninga á skrifstofutíma í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, að Engjavegi 50.
Vinningsnúmer í happadrættinu:
![](http://www.umfs.is/wp-content/uploads/2018/01/vinningaskr%C3%A1.jpg)