Æsispennandi Unglingamót HSK

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 9. nóvember s.l. Mótið hefur verið haldið árlega í 41 ár, en fyrsta mótið var haldið árið 1973.Fram kemur í að Dímon vann stigakeppni mótsins annað árið í röð.

Paris Open Taekwondo 2014

10. TOURNOI INTERNATIONAL DE PARIS - WTF G1Helgina 22. og 23. nóvember munu Daníel Jens Pétursson og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppa á þessu firna sterka móti í París.

Komnar í átta liða úrslit í Coca Cola bikarnum

Meistaraflokkur kvenna í handbolta gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar þær mættu FH í Coca Cola bikarnum og eru komnar í átta liða úrslit.Jafnt var á tölum þar til staðan var 3 – 3 en þá stakk Selfoss af og var sigurinn í raun aldrei í hættu.

Selfyssingar gera það gott erlendis

Knattspyrnufólkið Dagný Brynjarsdóttir og Viðar Örn Kjartansson halda heiðri Selfoss svo sannarlega á lofti þessa dagana en greint var frá þessu á vef Sunnlenska.is í gær.

Lokahóf MSÍ

Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) var haldið síðastliðinn laugardag þar sem nokkrir meðlimir Mótokrossdeildar Umf.

Hádegisfundur ÍSÍ - Skipulag íþróttamála

Föstudaginn 14. nóvember verður opinn hádegisfundur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, á þriðju hæð í fundarsal D. Kjartan Freyr Ásmundsson kynnir niðurstöður úr meistararitgerð sinni, Skipulag íþróttamála - Getur íþróttahreyfingin gert betur? Kjartan Freyr hefur starfað innan íþróttahreyfingarinnar í fjölda mörg ár og lauk nýverið meistaranámi í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptadeild HÍ.

Samstarf við Landsbankann

Í dag var endurnýjaður samningur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar.

Selfoss úr leik í bikarnum

Selfyssingar tóku á móti Valsmönnum í 32 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær. Leikurinn fór rólega af stað hvað markaskorun varðar og var staðan 1-1 eftir tæplega 15 mínútna leik.

Sveitakeppnin 2014

Sveitakeppni Júdósambandi Íslands í karla- og kvennaflokki 2014 verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 13.

Stelpurnar stóðu í Stjörnunni

Selfoss sótti Stjörnuna heim í áttundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn voru liðin hlið við hlið í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og því mikið í húfi fyrir bæði lið.