17 Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Landsliðsfólk 28. maí
Landsliðsfólk 28. maí

Það eru ekki allir Selfyssingar komnir í sumarfrí þrátt fyrir að almennri keppni sé lokið.  Nú í maí og fram í miðjan júní eru landsliðsverkefni hjá öllum landsliðum Íslands í handknattleik, bæði hjá A- og yngri landsliðum.  Hvorki meira né minna en 17 iðkendur Selfoss taka þátt í þessum landsliðsverkefnum, þar af fjórir með A-landsliðum Íslands.

A-landslið karla

Elvar Örn Jónsson
Haukur Þrastarson
Atli Ævar Ingólfsson

A-landslið kvenna

Perla Ruth Albertsdóttir

U-19 ára landslið karla

Alexander Hrafnkelsson
Guðjón Baldur Ómarsson
Sölvi Svavarsson

U-19 ára landslið kvenna

Katla María Magnúsdóttir

U-17 ára landslið karla

Ísak Gústafsson
Reynir Freyr Sveinsson
Tryggvi Þórisson

U-15 ára landslið karla

Einar Gunnar Gunnlaugsson
Hans Jörgen Ólfasson
Daníel Þór Reynisson
Sæþór Atlason

U-15 ára landslið kvenna

Tinna Traustadóttir
Hugrún Tinna Róbertsdóttir

Þess má geta að Jón Birgir Guðmundsson er sjúkraþjálfari A-landsliðs karla, Einar Guðmundsson þjálfar U-15 ára landslið karla og kvenna ásamt öllum atvinnumönnunum okkar sem eru í A-landsliði karla.


Efri röð f.v: Elvar Örn Jónsson (A), Tryggvi Þórisson (U-17), Guðjón Baldur Ómarsson (U-19), Ísak Gústafsson (U-17), Haukur Þrastarson (A), Alexander Hrafnkelsson (U-19), Sölvi Svavarsson (U-19). Neðri röð f.v: Katla María Magnúsdóttir (U-19), Tinna Sigurrós Traustadóttir (U-15), Hugrún Tinna Róbertsdóttir (U-15), Daníel Þór Reynisson (U-15), Hans Jörgen Ólafsson (U-15), Sæþór Atlason (U-15). Á myndina vantar þau Atla Ævar Ingólfsson, Perlu Ruth Albertsdóttur og Reyni Frey Sveinsson
Umf. Selfoss / ÁÞG