Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 16.nóvember kl. 20:00.
Dagskrá aðalfundar:
1. Formaður deildarinnar setur fundinn.
2. Kosinn fundarstjóri.
3. Kosinn fundarritari.
4. Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram til samþykktar.
5. Formaður leggur fram ársskýrslu deildarinnar
6. Gjaldkeri leggur fram og útskýrir endurskoðaða reikninga, sem síðan eru bornir undir atkvæði.
7. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun til afgreiðslu.
8. Stjórnarkjör:
a. Kosinn formaður.
b. Kosinn gjaldkeri.
c. Kosinn ritari sem jafnframt sinnir störfum sem varaformaður.
d. Kosnir meðstjórnendur, eftir ákvörðun fundarins.
9. Önnur mál
Athygli er vakin á að framboðum til formanns, gjaldkera og ritara þarf að skila skriflega á skrifstofu framkvæmdastjóra UMFS amk viku fyrir boðaðan fundatíma.