Lokahóf meistara- og 2.flokks karla og kvenna 2024

Brynja Líf Jónsdóttir og Gonzalo Zamorano voru valin leikmenn ársins á glæsilegu lokahófi Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss sem haldið var í Hvítahúsinu föstudaginn 4. október.

Fjöldi viðurkenninga var veittur á lokahófinu. Að loknu borðhaldi og verðlaunahafendingum var stórdansleikur með Stuðlabandinu fram eftir nóttu

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um alla sem fengu viðurkenningu frá knattspyrnudeildinni.

Verðlaunahafar í 2. flokki kvenna
Leikmaður ársins: Anna Laufey Gestsdóttir
Markadrottningar: Katrín Ágústsdóttir og Védís Ösp Einarsdóttir
Framför og ástundun: Soffía Náttsól Andadóttir

Verðlaunahafar í 2. flokki karla
Leikmaður ársins: Daði Kolviður Einarsson
Markakóngur: Sesar Örn Harðarson
Framför og ástundun: Brynjar Bergsson

Verðlaun fyrir spilaða leiki

50 leikir

Auður Helga Halldórsdóttir
Brynja Líf Jónsdóttir
Adrian Sanchez
Alexander Clive Vokes
Aron Fannar Birgisson
Gonzalo Zamorano
Ívan Breki Sigurðson

100 leikir

Þóra Jónsdóttir
Jón Vignir Pétursson

150 leikir

Valdimar Jóhannsson

200 leikir

Ingvi Rafn Óskarsson Magdalena Anna Reimus

Verðlaunahafar í meistaraflokki kvenna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Varnarmaður ársins: Brynja Líf Jónsdóttir
Miðjumaður ársins: Magdalena Anna Reimus
Sóknarmaður ársins: Katrín Ágústsdóttir
Efnilegasti leikmaður: Embla Katrín Oddsteinsdóttir
Markadrottning: Katrín Ágústsdóttir
Framfarir og ástundun: Brynja Líf Jónsdóttir
Guðjónsbikarinn: Þóra Jónsdóttir
Leikmaður ársins: Brynja Líf Jónsdóttir

Verðlaunahafar í meistaraflokki karla

Varnarmaður ársins: Dagur Jósefsson
Miðjumaður ársins: Jón Vignir Pétursson
Sóknarmaður ársins: Gonzalo Zamorano

Efnilegasti leikmaður: Eysteinn Ernir Sverrisson
Markakóngur: Gonzalo Zamorano
Framför og ástundun: Alfredo Ivan Arguello Sanabria
Guðjónsbikarinn: Ingvi Rafn Óskarsson
Leikmaður ársins: Gonzalo Zamorano

Óeigingjarnt starf í þágu deildarinnar
Erling Rúnar Huldarson & Jósef Anton Skúlason

Félagi ársins
Jón Karl Jónsson



Verðlaunahafar í 2.flokki kvenna

 


Verðlaunahafar í 2.flokki karla

 


Verðlaunahafar í meistaraflokki kvenna

 


Verðlaunahafar í meistaraflokki karla


Verðlaunahafar í meistaraflokki karla

 


Óeigingarnt starf í þágu deildar

 


Félagi ársins