Alexander Clive æfir með U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið Alexander Clive Vokes leikmann Selfoss í hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. október.

Æfingarnar fara fram í MIðgarði og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2024. Þar er Ísland í riðli með Danmörku, Frakklandi og Eistlandi í fyrstu umferð undankeppninnar, en leikið verður 15.-21. nóvember.

Hópurinn

Nóel Atli Arnórsson - AaB

Arnar Daði Jóhannesson - Afturelding

Hrafn Guðmundsson - Afturelding

Rúrik Gunnarsson - Afturelding

Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik

Dagur Örn Fjeldsted - Breiðablik

Hilmar Þór Kjærnested Helgason - Breiðablik

Baldur Kári Helgason - FH

Heiðar Máni Hermannsson - FH

Breki Baldursson - Fram

Þengill Orrason - Fram

Kristján Snær Frostason - HK

Valdimar Logi Sævarsson - KA

Benoný Breki Andrésson - KR

Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR

Lúkas Magni Magnason - KR

Róbert Quental Árnason - Leiknir R.

Dagur Orri Garðarsson - Stjarnan

Helgi Fróði Ingason - Stjarnan

Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan

Róbert Frosti Þorkelsson - Stjarnan

Alexander Clive Vokes - Selfoss

Ingimar Arnar Kristjánsson - Þór

Hlynur Þórhallsson - Þróttur R.

Arngrímur Bjartur Guðmundsson - Ægir