Sif Atladóttir, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Ingvi Rafn Óskarsson voru valin leikmenn ársins á glæsilegu lokahófi Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss sem haldið var í Hvítahúsinu á laugardag.
Fjöldi viðurkenninga var veittur á lokahófinu. Að loknu borðhaldi og verðlaunahafendingum undir stjórn Kjartans Björnssonar skemmtu Júlí Heiðar og Kristmundur Axel knattspyrnufólki ásamt plötusnúðum fram eftir kvöldi
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um alla sem fengu viðurkenningu frá knattspyrnudeildinni.
Verðlaunahafar í 2. flokki kvenna
Leikmaður ársins: Hekla Rán Kristófersdóttir
Markadrottningar: Hekla Rán Kristófersdóttir og Embla Dís Gunnarsdóttir
Framför og ástundun: Ásdís Þóra Böðvarsdóttir
Verðlaunahafar í 2. flokki karla
Leikmaður ársins: Alexander Clive Vokes
Markakóngur: Sindri Þór Arnarson
Framför og ástundun: Ari Rafn Jóhannsson
Verðlaun fyrir spilaða leiki
50 leikir
Sif Atladóttir
Katrín Ágústsdóttir
Þorlákur Breki Baxter
Þorsteinn Aron Antonsson
100 leikir
Aron Einarsson
Þór Llorens Þórðarson
150 leikir
Barbára Sól Gísladóttir
Bergrós Ásgeirsdóttir
Unnur Dóra Bergsdóttir
200 leikir
Eva Lind Elíasdóttir
Verðlaunahafar í meistaraflokki kvenna
Leikmenn ársins: Sif Atladóttir og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Efnilegasti leikmaður: Karen Rós Torfadóttir
Markadrottning: Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Framfarir og ástundun: Embla Dís Gunnarsdóttir
Guðjónsbikarinn: Sif Atladóttir
Verðlaunahafar í meistaraflokki karla
Leikmaður ársins: Ingvi Rafn Óskarsson
Efnilegasti leikmaður: Alexander Clive Vokes
Markakóngur: Guðmundur Tyrfingsson
Framför og ástundun: Ívan Breki Sigurðsson
Guðjónsbikarinn: Reynir Freyr Sveinsson
Óeigingjarnt starf í þágu deildarinnar
Auðunn Jóhannsson
Félagi ársins
Jón Karl Jónsson
Verðlaunahafar 2.flokki kvenna
Verðlaunahafar 2.flokki karla
Óeigingjarnt starf í þágu deildar
Félagi ársins
Verðlaunahafar í meistaraflokki karla
Verðlaunahafar í meistaraflokki kvenna