Evrópumarkið 2019
Handknattleiksdeildin vill koma sérstökum þökkum á framfæri til þeirra sem hafa stutt við liðið í gegnum Evrópukeppnina. Liðið féll úr keppni um helgina eftir tap gegn sænska liðinu HK Malmö í 2. umferð keppninnar.
Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa komið að því að gera þátttöku Selfoss í keppninni mögulega og ómældur tími farið í undirbúning og vinnu í kringum keppnina. Ógjörningur að telja alla þá einstaklinga upp sem hafa lagt hönd á plóg. Þá hafa nokkur fyrirtæki og einstaklingar stutt við liðið með því að heita á hvert mark sem Selfoss skoraði í 2. umferð. Þetta voru 33 aðilar sem hétu á liðið að þessu sinni og þökkum við þeim kærlega stuðninginn, en það voru:
AB skálinn
Alvörumenn
Árborgir fasteignasala
Bifreiðaverkstæðið Klettur
Blikk ehf
Blikkmenn
BR flutningar
Byggingafélagið Laski
Flügger
Gleraugnagallerí
Gljásteinn
Guðmundur Kr. Jónsson
Hjólabarðaþjónusta Magnúsar
HS Veitur
Jóhannes Óli Kjartansson
Karl úrsmiður
Kríutangi
Kökugerð HP
Lagnaþjónustan
Lögmenn Suðurlandi
Máttur sjúkraþjálfun
Pípulagnir Helga
Raflagnaþjónusta Selfoss
Sjóvá
Stóra Ármót ehf
Svanhvít Kristjánsdóttir
Toyota Selfossi
TRS
Vélaverkstæði Þóris
Vélsmiðja Suðurlands
ÞH Blikk ehf
Þuríður og Steini
Österby hár