Verðlaunahátíð Umf. Selfoss

Verðlaunahátíð Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, fimmtudaginn 19. desember klukkan 20:00.

Á hátíðinni verður íþróttafólk Umf. Selfoss fyrir árið 2024 krýnt auk þess sem íþróttafólk einstakra deilda verður heiðrað við sama tækifæri.