Skellur á Nesinu

Selfoss mætti ofjörlum sínum á Seltjarnarnesi þegar liðið mætti nýkrýndum bikarmeisturunum Gróttu í gær.Grótta komst í 7-1.og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var munurinn orðin 9 mörk, 11-2.

Lengjubikarinn

Sunnudaginn 22. febrúar léku strákarnir annan leik sinn í Lengjubikarnum þegar þeir töpuðu 3-1 fyrir Pepsideildar-liði Víkings. Það var Andy Pew sem minnkaði muninn fyrir Selfyssinga þegar skammt lifði leiks auk þess sem Einar Ottó Antonsson fékk reisupassann á lokamínútu leiksins fyrir afar slysalega tæklingu.Næsti leikur strákanna er gegn Fjölni í Egilshöll sunnudaginn 8.

Guðmundur Kr. heiðursfélagi Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í Tíbrá í gær. Fjöldi fólks mætti á fundinn sem fór vel fram og kom fram í skýrslu formanns og ársreikningum að starf og rekstur deildarinnar er í miklum blóma.

Umf. Selfoss semur við Jako

Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.

Aðalfundur Taekwondodeildar 2015

Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 12. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirTaekwondodeild Umf.

Vilt þú bóka gleði, virðingu og fagmennsku?

Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar: Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur Reynsla af bókhaldsstörfum Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel) Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum Gleði, virðing og fagmennska Meðal verkefna: Færsla á öllu bókhaldi félagsins Launaútreikningur allra deilda Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda Bókari Umf.

Aðalfundur Sunddeildar 2015

Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 11. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirSunddeild Umf.

Gumma með landsliðinu til Algarve

Guðmunda Brynja Óladóttir flaug á mánudag með A-landsliði Íslands til Portúgal þar sem það tekur þátt á Algarve mótinu. Liðið leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu gegn Sviss.

Ný stjórn í mótokrossdeild

Ný stjórn í Mótokrossdeild Umf. Selfoss var kjörin á aðalfundi deildarinnar sem haldinn var í félagshúsi deildarinnar við Hrísmýri á mánudagskvöld.

Stöngin út í Höllinni

Stelpurnar okkar í þriðja flokki léku á sunnudag til úrslita gegn ÍBV í Coca Cola bikarkeppni HSÍ. Ásamt stelpunum var fjölmennt lið Selfyssinga á pöllunum sem hvatti stelpurnar áfram allan tímann.Það voru Vestmannaeyingar sem byrjuðu leikinn betur og náðu 1-4 forystu.