Alexander Adam og Eric Máni valdir í landsliðið í motocrossi

Alexander Adam Kuc og Eric Máni Guðmundsson hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólsamband Íslands.

Atli Kristins aðstoðar Carlos í vetur

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur samið við Atla Kristinsson um að ganga inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil. Hann mun verða Carlos Martin Santos til halds og trausts með meistaraflokk karla sem og 3. flokk og U-lið.

Grótta tóku titilinn á Ragnarsmóti Karla

Á laugardaginn lauk Ragnarsmóti karla þetta árið.  Að venju var leikið um öll sæti og einstaklingsviðurkenningar veittar. 

Patrekur Þór framlengir

Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.

Anton Breki áfram á Selfossi

Anton Breki Hjaltason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Valdimar Örn framlengir

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Bryndís Embla með Íslandsmet og HSK/Selfoss stelpur Bikarmeistarar

Lið HSK/Selfoss í 3.sæti í Bikarkeppni FRÍ

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross var haldin í nýrri braut UMFS í Bolöldu, er þetta fyrsta Íslandsmótið sem haldið er þessari braut og fyrsta mótið sem deildin heldur á nýjum stað.

Laus staða framkvæmdastjóra Knattspyrnudeildar Umf.Selfoss