Frjálsar - MÍ 11-14 ára bikarar
HSK/SELFOSS sendi öflugt lið til keppni á Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum sem haldið var í Kópavogi 24.-25. júní. Við vorum með langflesta keppendur á mótinu enda fór það svo að liðið stóð uppi sem sigurvegari í heildarstigakeppninni með 1.301 stig en næsta félag var með 377 stig.
Einnig er keppt til verðlauna fyrir hvern flokk fyrir sig og er skemmst frá því að segja að af átta mögulegum unnum við sjö flokka, 11 ára stráka og stelpur, 12 ára stráka og stelpur, 13 ára stráka og 14 ára stráka og stelpur. Þessi árangur er stórglæsilegur hjá krökkunum sem unnu samtals 71 verðlaun á mótinu, 21 gullverðlaun, 25 silfurverðlaun og 25 bronsverðlaun.
Tveir keppendur settu mótsmet á mótinu. Eva María Baldursdóttir, 14 ára í hástökki með 1,56 m og Sindri Freyr Seim Sigurðsson, 14 ára í 80 m grind á 12,63 sek. Eitt HSK met var sett í boðhlaupi 13 ára pilta en þeir hlupu á 53,11 sek.
Á laugardagskvöldið buðu mótshaldarar upp á kvöldmat, frítt í sund og skemmtun um kvöldið.
Öll úrslit mótsins má sjá á mótaforriti Frjálsíþróttasambandsins og þar má t.d. sjá bætingar hjá öllum keppendum sem voru mjög margar.
Gullverðlaunahafar
Sindri Freyr Seim Sigurðsson 100 metra hlaup pilta 14 ára 12,12 sek
Sæþór Atlason 80 metra grind (76,2 cm) pilta 13 ára 13,01 sek
Sindri Freyr Seim Sigurðsson 80 metra grind (84 cm) pilta 14 ára 12,63 sek
Veigar Þór Víðisson Hástökk pilta 11 ára 1,31 m
Rúrik Nikolai Bragin Hástökk pilta 12 ára 1,39 m
Eva María Baldursdóttir Hástökk stúlkna 14 ára 1,56 m
Sindri Freyr Seim Sigurðsson Langstökk pilta 14 ára 5,88 m
Veigar Þór Víðisson Langstökk pilta 11 ára 3,99 m
Sigurjón Reynisson Langstökk pilta 12 ára 4,35 m
Sebastian Þór Bjarnason Langstökk pilta 13 ára 5,17 m
Bríet Anna Heiðarsdóttir Kúluvarp (2,0 kg) stúlkna 12 ára 9,36 m
Sæþór Atlason Kúluvarp (3,0 kg) pilta 13 ára 11,67 m
Veigar Þór Víðisson Spjótkast (400 gr) pilta 11 ára 23,29 m
Sæþór Atlason Spjótkast (400 gr) pilta 13 ára 37,88 m
Rúrik Nikolai Bragin Spjótkast (400 gr) pilta 12 ára 33,33 m
Jens Johnny Khorchai Spjótkast (600 gr) pilta 14 ára 38,84 m
Bríet Anna Heiðarsdóttir Spjótkast (400 gr) stúlkna 12 ára 24,96 m
Guðný Vala Björgvinsdóttir Spjótkast (400 gr) stúlkna 13 ára 26,95 m
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup pilta 12 ára 59,39 sek
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup pilta 13 ára 53,11 sek
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup stúlkna 11 ára 64,78 sek
Silfurverðlaun
Halldór Halldórsson 60 metra hlaup pilta 11 ára 9,28 sek
Sebastian Þór Bjarnason 100 metra hlaup pilta 13 ára 13,08 sek
Sigurjón Reynisson 600 metra hlaup pilta 12 ára 1:55,80 mín
Goði Gnýr Guðjónsson 600 metra hlaup pilta 13 ára 1:51,30 mín
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 600 metra hlaup stúlkna 11 ára 2:05,17 mín
Unnsteinn Reynisson 80 metra grind (84 cm) pilta 14 ára 15,32 sek
Sindri Freyr Seim Sigurðsson Hástökk pilta 14 ára 1,61 m
Brynjar Logi Sölvason Hástökk pilta 13 ára 1,46 m
Árbjörg Sunna Markúsdóttir Hástökk stúlkna 12 ára 1,36 m
Eva María Baldursdóttir Langstökk stúlkna 14 ára 4,93 m
Halldór Halldórsson Langstökk pilta 11 ára 3,95 m
Haukur Arnarsson Langstökk pilta 13 ára 4,81 m
Hreimur Karlsson Langstökk pilta 12 ára 4,22 m
Benjamín Magnús Magnússon Kúluvarp (2,0 kg) pilta 11 ára 8,34 m
Arnór Elí Kjartansson Kúluvarp (3,0 kg) pilta 12 ára 8,33 m
Árbjörg Sunna Markúsdóttir Kúluvarp (2,0 kg) stúlkna 12 ára 8,95 m
Þórhildur Arnarsdóttir Spjótkast (400 gr) stúlkna 11 ára 17,26 m
Þorbjörg Skarphéðinsdóttir Spjótkast (400 gr) stúlkna 12 ára 19,53 m
Þórbergur Egill Yngvason Spjótkast (400 gr) pilta 11 ára 20,83 m
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup pilta 11 ára 63,20 sek
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup pilta 14 ára 52,86 sek
B-sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup stúlkna 11 ára 70,94 sek
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup stúlkna 12 ára 59,77 sek
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup stúlkna 13 ára 57,44 sek
Sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup stúlkna 14 ára 54,77 sek
Bronsverðlaun
Viðar Hrafn Victorsson 60 metra hlaup pilta 11 ára - Úrslit 9,57 sek
Daði Kolviður Einarsson 60 metra hlaup pilta 12 ára - Úrslit 9,11 sek
Eva María Baldursdótti 100 metra hlaup stúlkna 14 ára 13,60 m
Halldór Halldórsson 600 metra hlaup pilta 11 ára 2:02,45 mín
Sindri Freyr Seim Sigurðsson 600 metra hlaup pilta 14 ára 1:45,47 mín
Haukur Arnarsson 80 metra grind (76,2 cm) pilta 13 ára 13,70 sek
Þórbergur Egill Yngvason Hástökk pilta 11 ára 1,21 m
Hreimur Karlsson Hástökk pilta 12 ára 1,36 m
Haukur Arnarsson Hástökk pilta 13 ára 1,41 m
Ingibjörg Bára Pálsdóttir Hástökk stúlkna 13 ára 1,41 m
Hrefna Sif Jónasdóttir Langstökk stúlkna 13 ára 4,58 m
Veigar Þór Víðisson Kúluvarp (2,0 kg) pilta 11 ára 8,18 m
Sebastian Þór Bjarnason Kúluvarp (3,0 kg) pilta 13 ára 10,39 m
Rúrik Nikolai Bragin Kúluvarp (3,0 kg) pilta 12 ára 7,84 m
Jens Johnny Khorchai Kúluvarp (4,0 kg) pilta 14 ára 10,69 m
Ragnheiður Jónsdóttir Kúluvarp (2,0 kg) stúlkna 13 ára 9,77 m
Eva María Baldursdóttir Kúluvarp (3,0 kg) stúlkna 14 ára 9,20 m
Goði Gnýr Guðjónsson Spjótkast (400 gr) pilta 13 ára 30,94 m
Patrekur Þór Guðmundsson Spjótkast (400 gr) pilta 12 ára 26 ,68 m
Hjalti Snær Helgason Spjótkast (600 gr) pilta 14 ára 37,00 m
Ingibjörg Bára Pálsdóttir Spjótkast (400 gr) stúlkna 13 ára 22,78 m
Guðlaug Birta Davíðsdóttir Spjótkast (400 gr) stúlkna 11 ára 16,35 m
B-sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup pilta 12 ára 61,61 sek
B-sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup pilta 11 ára 66,84 sek
B-sveit HSK/Selfoss 4x100 metra boðhlaup pilta 14 ára 58,44 sek