bikarmot-II-2013-298
Annað Bikarmót TKÍ í taekwondo fór fram í íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ helgina 16.-17. febrúar s.l. Á laugardeginum var keppt í barnaflokki og á sunnudeginum í flokki fullorðinna. Selfoss átti 17 keppendur fyrri daginn og 23 þann seinni.
Úrslit laugardagsins:
Sparring/lægri belti:
Magnús Ari Melsteð, silfur
Einar Ingi Ingarsson, gull
Óli Þ. Guðbjartsson, brons
Sigurður Hjaltason, brons
Aldís Freyja Kristjánsdóttir, silfur
Sólmundur Ingi Símonarson, gull
Björn Jóel Bjögvinsson, silfur
Patrekur Máni Jónsson, brons
Jón Marteinn Arngrímsson, silfur
Heiðar Óli Guðmundsson, gull
Sparring/Hærri belti:
Gunnar Snorri Svanþórsson, gull
Gabríel Hörður Rodriguez, silfur
Poomsae/Hærri belti:
Gunnar Snorri Svanþórsson, brons
Gabríel Hörður Rodriguez, gull
Pomsae/Lægri belti:
Þór Davíðsson, brons
Úrslit sunnudagsins:
Sparring/cadet flokkur karlar:
-36 kg: Davíð Arnar Pétursson, gull
-51 kg: Davíð Arnar Pétursson, silfur
-57 kg: Ingólfur Jón Ágústsson, silfur
-64 kg: Nikulás Torfason, silfur
+64 kg: Guðni Elvar Gestsson, silfur
Sparringcadet flokkur kvenna:
-40 kg: Gilly Ósk Gunnarsdóttir, brons
-64 kg: Dagný María Pétursdóttir, brons
Sparring/junior flokkur karlar:
-63 kg: Ísak Máni Stefánsson, gull
Sigurjón Bergur Eiríksson, brons
+78 kg: Daníel Bergur Ragnarss, gull
Simon Bau Ellertsson, silfur
Daniel Dabrowski, brons
Sparring/superior flokkur karlar:
-80 kg: Daníel Jens Pétursson, gull
Þorvaldur Óskar Gunnarsson, brons
Sigurður Óli Ragnarsson, brons
+80 kg: Haraldur Valsteinsson, brons
Sparring/superior flokkur konur:
-57 kg: Kristín Björg Hrólfsdóttir, gull
Margrét Edda Gnarr, silfur
-67 kg: Kristín Sesselíja Róbertsdóttir, gull
Úrslit í poomsae:
Ólöf Ólafsdóttir, silfur
Guðrún Halldóra Vilmundardóttir, silfur
Hekla Þöll Stefánsdóttir, brons
Daníel Jens Pétursson fékk bikar fyrir stigahæsta karl eldri fyrir sparring.
Kristín Björg Hrólfsdóttir fékk bikar fyrir stigahæstu kona eldri fyrir sparring.
Ísak Máni Stefánsson fékk bikar fyrir stigahæsta karl yngri fyrir sparring.