Grýlupottahlaup 3/2023 - Úrslit

Snjórinn var ekki til trafala i hlaupinu þrátt fyrir mikinn snjó
Snjórinn var ekki til trafala i hlaupinu þrátt fyrir mikinn snjó

Þriðja Grýlupottahlaup ársins fór fram síðastliðinn laugardag. Alls hlupu 91 hlaupari á öllum aldri.

Í fyrra var tekin í notkun ný leið en hlaupið fer nánast allt fram á malbikuðum göngustígum og er endaspretturinn á tartaninu á frjálsíþróttavellinum. Vegalengdin er um 880m.

Bestum tímum náðu þau Hugrún Birna Hjaltadóttir (14 ára) sem hljóp á 3:15 mín og Sigmundur Jaki Sverrisson(2011) sem hljóp á 3:35 mín.

Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 6.maí, 13.maí og 20.maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna.

Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst er kl 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið að vera með og hafa gaman.

ÚRSLIT LAUGARDAGINN 29.APRÍL

STELPUR:

2020
Helga Vala Aradóttir - 09:29
2018
Heiðdís Emma Sverrisdóttir - 05:47
Elena Eir Einarsdóttir - 06:10
Hrafnhildur Stella Hilmarsdóttir -06:14
Aría Dís Elmarsdóttir - 06:28
Ellen Margrét Björgvinsdóttir - 06:28
Aldís Orka Arnardóttir - 07:02
Henný Louise S. Jörgensen - 07:23
Elísabet Embla Guðmundsdóttir -07:45
Bríet Sól Guðmundsdóttir - 08:47
Ólavía Rakel Sigursveinsdóttir - 09:16
Þórey Linda Gísladóttir - 12:24
2017
Máney Elva Atladóttir - 04:47
Elísabet Sara Ægisdóttir - 06:06
Árdís Lóa Sandholt - 06:15
Aþena Saga Sverrisdóttir - 12:10
2016
Stefanía Eyþórsdóttir - 05:32
Brynja Rún Ingimarsdóttir - 05:54
Heiðrún Lilja Gísladóttir - 07:08
2015
Steinunn Heba Atladóttir - 04:11
Írena Dröfn Arnardóttir - 04:32
Salka Rún Sigurjónsdóttir - 05:08
Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir - 05:34
Saga Katrín Sigurðardóttir - 05:59
Aþena Anna Halldórsdóttir - 06:35

Lotta Þorbrá Ingadóttir - 06:49
Hildur Rut Einarsdóttir - 07:12

2014
Ída Þorgerður Ingadóttir - 05:34
Álfheiður Embla Sverrisdóttir - 06:11
2013
Erna Carøe Pellesdóttir - 04:24
Bjarkey Sigurðardóttir - 04:45
2012
Hildur Þórey Sigurðardóttir - 05:11
Elín Aðalheiður Snorradóttir - 05:14
2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir - 03:48
Ingibjörg Anna Sigurjónsdóttir - 03:48
Ásta Kristín Ólafsdóttir - 04:00
Dagbjört Eva Hjaltadóttir - 04:09
Elísabet Freyja Elvarsdóttir - 04:46
2010
Anna Metta Óskarsdóttir - 03:16
2009
Bryndís Embla Einarsdóttir - 03:44
Aldís Fönn Benediktsdóttir - 04:02
Arndís Eva Vigfúsdóttir - 04:14
2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir - 03:15
2006
Áslaug Andrésdóttir - 11:24

Fullorðnar

Hugrún Björk Jörundardóttir - 04:01
Andrea Ýr Grímsdóttir - 04:26
Halldóra Benediktsdóttir - 06:38
Kristín Sveinsdóttir - 12:11

 

STRÁKAR

2020
Oliver Riskus Ingvarsson - 07:44
Jón Sölvi Guðmundsson - 08:47
Hinrik Bragi Aronsson - 08:51
Arnaldur Jökull Birgisson - 10:49
Jón Ýmir Atlason - 10:51
2019
Gauti Berg Arnarson - 08:07
Heiðar Ingi Árnínu Torfason - 09:08
Birnir Orri Andrason - 12:20
2018
Kári Hrafn Hjaltason - 05:20
Elías Atli Einarsson - 05:25
Jón Ragnar Hauksson - 05:59
Hrafnþór Tumi Ingason - 06:14
2017
Ásmundur Jonni Sverrisson - 05:20
Sigurdór Örn Guðmundsson - 05:44
Dagur Orri Jónsson - 05:51
Hörður Örn Stefánsson - 05:58
Hartmann Emil Ingason - 06:57
Oliver Darri Vokes - 09:42
2016
Elimar Leví Árnason - 04:04
Elmar Andri Bragason - 04:05
Örvar Elí Arnarson - 05:22
Halldór Hrafn Rúnarsson - 06:37
2015
Henning Þór Hilmarsson - 03:57
Guðjón Arnar Vigfússon - 04:25
Höskuldur Bragi Hafsteinsson - 04:28
Skjöldur Ari Eiríksson - 04:58
2014
Gunnar Carøe Pellesson - 03:55
Patrekur Bjarni Bjarnason - 04:53
Kristófer Ejner S. Jörgensen - 05:56
Birgir Þór Gissurarson - 09:22
2013
Elmar Snær Árnason - 03:44
Hrafnkell Eyþórsson - 04:10
Kristófer Darri Karlsson - 04:30
Dynþór Halldórsson - 04:49

2011
Sigmundur Jaki Sverrisson - 03:35
2010
Ingvar Hrafn Sigurðarson - 03:52
Benedikt Hrafn Guðmundsson - 04:19
2008
Bjarki Sigurður Geirmundarson -05:59
Fullorðnir

Ólafur Guðmundsson - 04:00
Haukur Þorvaldsson - 06:00
Ingi Þór Jónsson - 06:53
Njörður Steinarsson - 09:45
Gissur Jónsson - 10:06