Selfyssingar sáu ekki til sólar í Kórnum

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Selfyssingar sáu ekki til sólar í Kórnum þegar þeir mættu HK sl. fimmtudag enda var leikið innandyra. Hvort sem því var um að kenna voru Selfyssingar kjöldregnir í leiknum sem lauk með 4-0 sigri heimamanna.

Þrátt fyrir að Selfyssingar væru sterkari aðilinn löngum köflum í fyrri hálfleik skoruðu heimamenn þrjú mörk og gerðu út um leikinn. Þeir bættu einu marki við við í

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Selfoss er eftir leikinn í 9. sæti deildarinnar með 13 stig en næsti leikur liðsins er gegn Víkingi frá Olguvík á JÁVERK-vellinum miðvikudaginn 29. júlí kl. 19:15.