selfosslogo
Skráning er hafin fyrir íþróttaskóla barnanna og nú þarf að skrá sig í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni https://selfoss.felog.is/ en ekki á staðnum eins og undanfarin ár.
Hér eru upplýsingar um hvernig skal skrá sig http://www.umfs.is/umfs/almennar-upplysingar/nori-leidbeiningar/.
Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 21. janúar og verður á sunnudögum til 22. apríl.
Frí 25.mars (pálmasunnudag) og 1.apríl (páskadag) alls 12 skipt.
Þetta eru tólf skipti eftir áramót og kostar kr. 15.000.
Hópur 1 kl. 10:00-10:50. Börn fædd árið 2015, 2016 og janúar til júní 2017.
Hópur 2 kl. 11:00-11:50. Börn fædd árin 2012, 2013 og 2014.
Kennt er fyrir hádegi í Baulu, íþróttahúsinu í Sunnulækjarskóla.
Kennarar á námskeiðinu eru Berglind Elíasdóttir og Unnur Þórisdóttir.
Ef þú lendir í vandræðum með skráningu eða vantar upplýsingar getur þú haft samband á fimleikar@umfs.is.