Sundmót sunddeildar Selfoss

Sunddeild Selfoss stóð fyrir skemmtilegu sundmóti í Sundhöll Selfoss sl. laugardag. Keppt var í 50 metra greinum og komu keppendur frá Selfossi og Hamri í Hveragerði.Það var svo sannarlega líf og fjör í sundlauginni eins og sjá má á myndunum sem Kristján Emil Guðmundsson tók.

Héraðsþingið haldið á Selfossi í níunda sinn

94. héraðsþing HSK verður haldið í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi laugardaginn 12. mars og hefst kl. 9:30. Afhending þinggagna er frá kl.

Strákarnir í 5. flokki í eldlínunni

Tvö lið í 5. flokki karla var í eldlínunni í Kaplakrika um helgina og stóðu bæði lið sig mjög vel.Selfoss 1 endaði í öðru sæti í sinni deild eftir hörku úrslitaleik við Hauka sem tapaðist með minnsta mun.

Eitt landsmet og sex HSK met

Á sunnudaginn var bikarkeppni 15 ára og yngri haldin í Kaplakrika í Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi tvö lið til keppni, 14 manna A-lið og 15 manna B-lið keppenda fædda 2002-2001 enda erum við með breiðan hóp keppenda á þessum aldri.A-liðið hlaut 111,5 stig og endaði í þriðja sæti heildarstigakeppninnar, eftir mikla spennu í síðustu greinunum, aðeins 1 ½ stigi á eftir UFA og 9 stigum á eftir sigurliði ÍR.

Aðalfundur taekwondodeildar 2016

Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 15. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirTaekwondodeild Umf.

Öruggur sigur á ÍR

Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í seinustu umferð Olís-deildarinnar í handbolta. Lokatölur í Vallaskóla urðu 35-28 en staðan í leikhléi var 15-13.Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og það var ekki fyrr en um miðjan seinni hálfleik sem Selfyssingar náðu að hrista ÍR af sér en eftir það var sigurinn ekki í hættu og að lokum skildu sjö mörk liðin að.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna 13, Adina 9, Perla Ruth 4, Elena 3, Thelma Sif og Steinunn 2 og Margrét Katrín og Carmen skoruðu sitt markið hvor.Með sigrinum styrkti liðið stöðu sína í 7.

Blandað lið Selfyssinga bikarmeistari

Blandað lið Selfyssinga gerði sér lítið fyrir og sigraði á bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór í Ásgarði sunnudaginn 6. mars.

Selfyssingar upp í annað sæti

Nágrannaliðin Selfoss og Mílan áttust við í 1. deildinni á föstudag þar sem Selfyssingar báru auðveldan sigur út býtum 22-34 en staðan í hálfleik var 11-18.Það bar helst til tíðinda í leiknum að fyrrum atvinnumaðurinn og landsliðskempan Þórir Ólafsson skoraði eitt mark í sínum fyrsta leik fyrir Selfoss í langan tíma.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Teitur Örn Einarsson og Andri Már Sveinsson voru markahæstir með 9 mörk, Guðjón Ágústsson skoraði 5, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 4, Atli Kristinsson 3 og Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson, Sverrir Pálsson og Þórir Ólafsson skoruðu allir 1 mark.

Blómleg starfsemi frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór fram í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar sl. Starfsemi og rekstur deildarinnar er í miklum blóma og fjölgar iðkendum stöðugt.Á fundinum var kjörin ný stjórn sem skipa f.v.

Fimm titlar og þrjú HSK met

Unglingameistaramót Íslands í frjálsíþróttum 15 – 22 ára var haldið í Laugardalshöllinni um síðustu helgi.Keppnislið HSK/Selfoss tók þátt í mótinu og varð í fjórða sæti í stigakeppninni.