24.01.2013
Á laugardaginn 26. janúar klukkan 13:30 leikur Selfoss gegn FH í Kaplakrika í N1-deild kvenna. Það verður á brattan að sækja en FH vann fyrri leikinn 21-28 á Selfossi eftir að staðan var 11-14 í hálfleik.
22.01.2013
Undanfarið hafa 5 leikmenn bæst inn í æfingarhóp mfl. karla í handbolta. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið upp úr unglingarstarfinu á Selfossi.
22.01.2013
Undanfarið hafa 5 leikmenn bæst inn í æfingarhóp mfl. karla í handbolta. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið upp úr unglingarstarfinu á Selfossi.
22.01.2013
Síðastliðinn sunnudag mættu KR-ingar í heimsókn og léku gegn Selfoss-2 í 3. flokki. Liðin mættust fyrr í vetur og unnu KR-ingar þá nokkuð sannfærandi á heimavelli.
22.01.2013
Strákarnir á yngra ári í 4. flokki mættu FH í Kaplakrika á sunnudag. Leikurinn var jafn fram í síðari hálfleik en á stuttum kafla stungu FH-ingar af með góðum kafla og sigruðu 32-22.Selfoss byrjaði vel og leiddi 5-6.
22.01.2013
Meistaraflokkur Selfoss í hópfimleikum keppti á Reykjavíkur-leikunum laugardaginn 19. janúar sl. Mótið var haldið í glæsilegu húsnæði Stjörnustúlkna í Garðabæ. Stelpurnar í liði Selfoss keyrðu gott mót, en mótið var m.a.
20.01.2013
3. flokkur karla sótti Fjölnismenn heim á laugardag og vann þar góðan sigur. Eftir að hafa verið mest sjö mörkum yfir urðu lokatölur 20-23.Selfyssingar byrjuðu betur og komust í 0-3.
19.01.2013
Strákarnir í 4. flokki Eldri (97) mættu Þrótturum í Laugardalshöllinni í gær. Fyrir utan slakan 10 mínútna kafla í leiknum var Selfoss liðið mun betra og sigraði 26-33.Þróttarar eru í 4.
18.01.2013
Strákarnir í 2.flokki léku gegn Val á mánudaginn síðastliðinn. Ljóst var að um erfiðan leik yrði að ræða þar sem Valsliðið er drekkhlaðið landsliðsmönnum.
18.01.2013
Meistaraflokkur fór til Akureyrar um síðustu helgi og lék þar tvo leiki við heimamenn. Gengu þeir misvel og töpuðust báðir örugglega.