Gull, fjögur silfur og brons á haustmóti FSÍ í hópfimleikum

Haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í Versölum í Kópavogi dagana 23. og 24. nóvember s.l. Alls tóku átta lið frá Selfossi þátt í fjórum mismunandi flokkum, en mótið var fjölmennt að vanda.

98 strákar unnu sannfærandi sigur

1998 strákarnir í 4. flokki léku fyrr í dag gegn Fjölni á heimavelli. Strákarnir voru í miklu stuði og unnu 16 marka sigur, 39-23.Selfoss var miklu betra frá byrjun og komst í 15-5 eftir 14 mínútna leik.

2.flokkur með tap gegn FH

Í gær léku okkar menn í 2.flokki gegn FH. Var um hörkuleik að ræða fyrstu 45 mínútur leiksins en þá var munurinn aðeins 1-2 mörk.

6. flokkur yngri í efstu deild

Strákarnir í 6. flokki yngri (2002) tryggðu sér um helgina sæti í efstu deild á næsta móti vetrarins í yngri flokkunum. Annar hluti Íslandsmótsins fór fram í Kópavogi og sigraði Selfoss-1 alla þrjá leiki sína í dag eftir að hafa tapað tveimur í gær.

Mfl. karla með naumt tap gegn Gróttu

Selfyssingar fengu Gróttu í heimsókn í íþróttahúsinu við Vallaskóla. Selfoss fór með sigur á hólm í fyrri viðureigninni 24-25 og því von á hörku leik eins og raunin varð.

97 liðið sigraði Fram

Strákarnir á eldra ári 4. flokks (97) mættu Fram í Vallaskóla í gær. Framarar eru með öflugt lið í þessum árgangi en á þessum fimmtudegi voru Selfyssingar töluvert sterkari og unnu 24-22.Selfoss náði strax yfirhöndinni í leiknum og lét forystu sína aldrei af hendi.

Guðmundur Þórarinsson í atvinnumennsku

Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson skrifaði í gær undir atvinnumannasamning við norska knattspyrnuliðið Sarpsborg 08 og gildir samningurinn til 2015.

Viðtal við Arnar Gunnarsson mfl. þjálfara

Heimasíðan klárar viðtalsröðina sýna á þjálfara meistaraflokks karla Arnari Gunnarssyni. Hann þarf auðvitað ekkert að kynna fyrir Selfyssingum enda á sínu öðru tímabili sem mfl.

Svart og hvítt í 3. flokki

3. flokkur Selfoss lék gegn Stjörnunni á miðvikudagskvöld. Fyrri hálfleikurinn var það lang besta sem liðið hefur sýnt í vetur og leiddi liðið 21-17 í hálfleik.

Svart og hvítt í 3. flokki

3. flokkur Selfoss lék gegn Stjörnunni á miðvikudagskvöld. Fyrri hálfleikurinn var það lang besta sem liðið hefur sýnt í vetur og leiddi liðið 21-17 í hálfleik.