Grýlupottahlaup 1/2025- Úrslit

Sprækir hlauparar að koma í mark í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins 2025
Sprækir hlauparar að koma í mark í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins 2025

Fyrsta Grýlupottahlaup á Selfossi þetta árið fór fram laugardaginn 26.apríl síðastliðinn. Þátttaka í hlaupinu var mjög góð en alls hlupu 132 hlauparar á öllum aldri.  

Bestum tíma náðu þau Ástdís Lilja Guðmundsdóttir (2014)sem hljóp á  3:34 mín og Andri Már Óskarsson (2013) sem hljóp á  2:47 mín. Vegalengdin er um 880 metrar.

Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 3.maí, 10.maí, 17.maí, 24.maí og 31.maí. Keppt er í mörgum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum eru teknir saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst klukkan 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið er að vera með og hafa gaman.

Úrslit 26.4. 2025

2023

Kolbrún Una Eiríksdóttir - 08:10
Elma Laufey Arnþórsdóttir - 09:14

2022

Valdís Brá Olafsdóttir - 08:26
Hekla Dögg Einarsdóttir - 08:31
Elísabet Arna Hauksdóttir - 08:33
Andrea Lillian Einarsdóttir - 08:46
Svanhildur María Kristinsdóttir - 09:37

2021

Emilía Lind Hauksdóttir - 06:42
Ragnheiður Erla Eggertsdóttir - 08:29
Dóra Marín Arnþórsdóttir - 08:34
Fríða Asal Miladsdóttir - 10:35

2020

Elísabet Ósk Sigurðardóttir - 05:20
Kolbrún Edda Bjarnadóttir - 06:50
Ólafía Eik Arnarsdóttir - 08:38
Arney Rún Hermannsdóttir - 09:26
Sunneva Eir Sveinsdóttir - 14:00

2019

Embla Ísey Steinþórsdóttir - 04:11
Glódís Orka Sveinsdóttir - 05:26
Bergrós Inga Svavarsdóttir - 07:17
Máney Bjarkadóttir - 07:21

2018

Margrét Auður Pálsdóttir - 04:45
Heiðdís Emma Sverrisdóttir - 05:12
Tinna Ösp Smáradóttir - 05:13
Ellen Margrét Björgvinsdóttir - 05:19
Aría Dís Elmarsdóttir - 05:53
Elísabet Antonsdóttir - 06:34
Valdís Katla Kjartansdóttir - 07:14
Elísabet Rún Kjartansdóttir - 07:27
Silja Steinsdóttir - 09:27

2017

Katrín Sunna Sigurðardóttir - 04:42
Erika Ósk Valsdóttir - 05:05
Sólrún Dís Sigurðardóttir - 05:29
Aþena Saga Sverrisdóttir - 11:06

2016

Anna Viktoría Jónsdóttir - 04:14
Elísabet Alba Ársælsdóttir - 04:17
Hrafnhildur María Kjartansdóttir - 06:18

2015

Helga Þórbjörg Birgisdóttir - 04:21

2014

Ástdís Lilja Guðmundsdóttir - 03:34
Linda Björk Smáradóttir - 05:06
Anna Kristín Bjarkadóttir - 06:05
Álfheiður Embla Sverrisdóttir - 10:12

2013

Bjarkey Sigurðardóttir - 03:52
Saga Sveinsdóttir - 04:10
Hrafnhildur Katrín Jónsdóttir - 04:19
Unnur Bjarndís Kjartansdóttir - 05:14

2012

Guðbjörg Erla Annýjardóttir - 04:22

2011

Dagbjört Eva Hjaltadóttir - 04:11

Fullorðin

Hólmfríður Magnúsdóttir - 04:11
Jóhanna Sigríður Hannesdóttir - 04:49
Snjólaug Sigurjónsdóttir - 10:34

2022

Rúrik Ingason - 06:50
Gunnar Kári Hraunarsson - 08:35
Axel Ingi Svavarsson - 08:39
Haukur Hrafn Hákonarson - 10:09
Elmar Orri Hlíðdal - 14:38

2021

Hörður Kári Steinsson - 06:01
Jón Sigursteinn Gunnarsson - 06:33
Maron Elí Halldórsson - 06:57
Bjartur Manúel Steinarsson - 07:09
Tómas Logi Karlsson - 07:12
Grímur Einar Elíasson - 07:14
Oddsteinn Pálsson - 07:21
Þröstur Ingi Jónsson - 07:30
Brynjar Úlfur Halldórsson - 07:49
Brynjar Kári Falkvard Kjartansson - 08:28
Jökull Atli Antonsson - 08:48
Halldór Ingi Benediktsson - 10:17

2020

Gestur Heiðar Thorlacius - 05:03
Hilmar Breki Kristinsson - 05:05
Oliver Riskus Ingvarsson - 05:17
Guðjón Ægir Hjartarson - 05:40
Rökkvi Steinn Elmarsson - 05:51
Heiðar Waltersson - 06:05
Bjarki Freyr Árnason - 06:24
Tjörvi Kristinsson - 06:54
Birkir Hrafn Eiríksson - 07:17
Arnaldur Jökull Birgisson - 08:14
Jakob Darri Hákonarson - 08:59

2019

Elmar Gylfi Halldórsson - 04:52
Adrían Ingi Áskelsson - 05:09
Valur Freyr Ívarsson - 05:20
Gauti Berg Arnarsson - 05:34
Benjamín Kristinsson - 05:57
Aron Hinrik Jónsson - 06:19
Hinrik Guðmundsson - 06:40
Kolbeinn Óli Gissurarson - 06:44
Eyþór Emil Kjartansson - 07:12
Dagur Breki Traustason - 08:54

2018

Magnús Brynjar Óðinsson - 04:11
Kári Hrafn Hjaltason - 04:16
Jón Ragnar Hauksson - 04:26
Ívar Loki Alexandersson - 04:46
Elías Atli Einarsson - 05:06
Viktor Elí Halldórsson - 05:26

2017

Bjarki Arnarsson - 03:43
Arnar Elí Eiríksson - 04:16
Óðinn Bragi Sigurjónsson - 04:21
Aron Daði Árnason - 04:34
Markús Benediktsson - 04:37
Snorri Kristinsson - 04:37
Ásmundur Jonni Sverrisson - 04:38
Sigurdór Örn Guðmundsson - 04:47
Róbert Ingason - 05:02
Einar Waltersson - 05:26
Baldvin Kári Kristinsson - 05:39
Sólon Grétar Árnason - 05:58
Úlfur Parsa Miladsson - 10:18

2016

Heimir Örn Hákonarson - 03:43
Elmar Andri Bragason - 03:45
Elimar Leví Árnason - 04:05
Elvar Elí Hilmarsson - 04:20
Omar Marías Jaber - 04:47
Ernir Rafn Eggertsson - 04:58
Baltasar Brynjar Júlíusson - 05:25

2015

Höskuldur Bragi Hafsteinsson - 04:00
Héðinn Fannar Höskuldsson - 04:02
Jökull Rafn Traustason - 04:27

2014

Baldur Logi Benediktsson - 05:24

2013

Andri Már Óskarsson - 02:47
Hilmir Dreki Guðmundsson - 04:26

2012

Svavar Orri Arngrímsson - 03:43
Andri Fannar Smárason - 03:53
Ottó Ingi Annýjarson - 04:15

2011

Sigmundur Jaki Sverrisson - 03:03
Magnús Tryggvi Birgisson - 03:31
Brynjar Ingi Bjarnason - 04:15

2010

Stormur Leó Guðmundsson - 12:10

Fullorðinn

Benedikt Rafnsson - 04:36
Valur Kristinsson - 05:20
Kristinn Svansson - 05:57
Gissur Kolbeinsson - 06:43
Einar Karl Þórhallsson - 08:32