Skráning í íþróttaskólann er hafin!

Skráning í íþróttaskólann er hafin en við byrjum aftur sunnudaginn 12. janúar :)

Nú er einnig hægt að fá gjafabréf - endilega hafið samband á fimleikar@umfs.is ef þið viljið fá gjafabréf.