Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00.
 
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
 
Skv. 11. grein laga félagsins skal skila skriflegu framboði til starfa formanns, gjaldkera og ritara til skrifstofu félagsins, á netfangið umfs@umfs.is, að lágmarki viku fyrir boðaðan aðalfund.

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss