06.09.2013
Þrír leikmenn Pepsi deildarliðs Selfyssinga í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir og Karitas Tómasdóttir skrifuðu á dögunum undir nýja samninga við knattspyrnudeild Selfoss.
06.09.2013
Brúarhlaup Selfoss fer fram á morgun, laugardaginn 7. september, og verða allir hlauparar og hjólreiðamenn ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hefjast kl.
05.09.2013
Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handbolta í kvöld. Afturelding vann Gróttu 20-19 og HK vann Selfoss 28-27.Í fyrri leik kvöldsins vann Afturelding sigur á Gróttu, 20-19, en staðan í hálfleik var 13-11 Aftureldingu í vil.
05.09.2013
Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991. Upp kom sú upp hugmynd hjá forráðamönnum Frjálsíþróttadeildar Umf.
03.09.2013
Leiðtogaskóli NSU verður að þessu sinni haldinn í Skovly í Danmörk dagana 1.-6. október nk. Leiðtogaskóli NSU hefur verið haldinn reglulega og síðast hér á Íslandi 2011.
03.09.2013
Ragnarsmótið á Selfossi er fastur liður í undirbúningi handboltamanna fyrir veturinn og fer það fram í Íþróttahúsi Vallaskóla dagana 4.-7.
02.09.2013
Nú eru skráningar í vetrarastarf í fullum gangi og viljum við benda foreldrum og forráðamönnum á við skráningu í Nóra.
02.09.2013
Selfoss tapaði 1-2 gegn Þór/KA á heimavelli í gær sunnudag. Gestirnir sóttu og skoruðu tvö mörk undan þéttum vindi í fyrri hálfleik.
31.08.2013
Nú ættu allir að vera búnir að fá póst frá Fimleikadeild Selfoss ef þeir sóttu um í fimleika. Ef einhver hefur sótt um en ekki fengið póst frá deildinni verður hinn sami að senda póst á og láta vita af sér.
30.08.2013
Í gær mættu Selfyssingar toppliði Grindavíkur í 1. deild karla í knattspyrnu. Er skemmst frá því að segja að Selfyssingar unnu öruggan 3-0 sigur og var sigurinn síst of stór.Svavar Berg Jóhannsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 17.