11.03.2014
Góð mæting var á aðalfund frjálsíþróttadeildar Selfoss sem haldinn var í Tíbrá sl. miðvikudag. Fram kom í máli formanns að starf deildarinnar var blómlegt á seinasta ári.
11.03.2014
Góð mæting var á aðalfund frjálsíþróttadeildar Selfoss sem haldinn var í Tíbrá sl. miðvikudag. Fram kom í máli formanns að starf deildarinnar var blómlegt á seinasta ári.
10.03.2014
Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum - á laugardaginn.Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í fimleikum.
10.03.2014
Fimleikadeild Selfoss heldur Nettómótiðí hópfimleikum - á laugardaginn.Nettómótið er fyrir iðkendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í fimleikum.
09.03.2014
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í 16 manna lokahópi U-20 ára landsliðs kvenna. Hanna er ekki eini Selfyssingurinn í liðinum því að Kristrún Steinþórsdóttir leikmaður danska liðsins Aarhus er einnig í hópnum.Um páskana, 18.-20.apríl, leikur liðið hér á Íslandi í undanriðli HM ásamt Úkraínu, Rúmeníu og Slóveníu.
08.03.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.
08.03.2014
Umf. Selfoss átti 15 fulltrúa á 92. héraðsþingi Hérðassambandsins Skarphéðins sem fram fór á Borg í Grímsnesi í dag.Á þinginu sæmdi Guðríður Aadnegard, formaður HSK, Þóri Haraldsson, formann framkvæmdanefndar landsmóta á Selfossi, gullmerki HSK fyrir gott starf í þágu sambandsins.Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, sæmdi Jóhannes Óla Kjartansson, handknattleiksdeild Umf.
08.03.2014
Selfyssingar tóku á móti toppliði Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta í dag. Eins og oft áður í vetur áttu stelpurnar í fullu tré við andstæðingana í fyrri hálfleik en Stjarnan hafði að lokum öruggan tíu marka sigur 16-26.Það var jafnt á öllum tölum fram í miðjan fyrri hálfleik þegar staðan var 6-6.
07.03.2014
Selfoss vann auðveldan sigur á liði Hamranna frá Akureyri í kvöld. Gestirnir skoruðu fyrsta mark leiksins en Selfoss næstu sex og sáu Hamrarnir ekki til sólar eftir það. Selfoss var betra liðið á öllum sviðum í kvöld og fengu allir leikmenn að spreyta sig og slógu leikmenn ekki af út leiktímann þrátt fyrir mikinn mun. Ákveðin uppgjöf var í liði Hamranna sem sýndi litla mótspyrnu.
06.03.2014
Laugardaginn 1. mars fóru fram Héraðsleikar HSK í frjálsum íþróttum. Það var einbeittur og flottur hópur frá Selfossi sem mætti á mótið sem fór fram í íþróttahúsinu á Hellu.