04.06.2016
Grétar Ari Guðjónsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Selfoss.Grétar Ari kemur til okkar frá Haukum þar sem hann hefur verið varamarkmaður í meistaraflokki í vetur.
03.06.2016
Guðni Ingvarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.Guðni kemur til okkar frá Gróttu þar sem hann spilaði síðastliðinn vetur.
03.06.2016
Vormót Ármanns í frjálsum, svokallað JJ-mót Ármanns var haldið í köldu veðri á Laugardalsvelli miðvikudaginn 25. maí. Selfoss átti þar vaska sveit sem, með landsliðsfólk okkar í broddi fylkingar, vann þrjú gull, þrjú silfur og tvö brons.
01.06.2016
Kristinn Þór Kristinsson úr Selfoss er meðal 16 keppenda sem á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu sem fram fer á Möltu 11. júní nk.
01.06.2016
Ungmennafélag Selfoss fagnaði 80 ára afmæli sínu með glæsilegri afmælishátíð laugardag 28. maí en félagið var stofnað 1. júní 1936.