24.11.2019
Selfyssingar unnu öruggan sigur gegn Fjölni í Olísdeildinni í kvöld, leikurinn fór fram í Dalhúsum og endaði 35-26.Heimamenn voru á undan að skora fyrstu tíu mínútur leiksins. Í stöðunni 5-5 tóku Selfyssingar frumkvæðið og náðu Fjölnismenn aldrei að jafna leikinn eftir það. Í sókninni fundu menn Guðna vel á línunni og betur gekk varnarlega. Staðan í hálfleik var 18-12 í leik sem virtist ekki hafa verið frábærlega leikinn af hvorugu liðinu.Sá munur hélst lítið breyttur fram á 42.
23.11.2019
Nú í nóvember fór fram Haustmót í fimleikum. Haustmótinu var skipt á tvær helgar, en 16. - 17. nóvember fór fyrri hlutinn fram í Ásgarði í Garðabæ og seinni hluti mótsins fór fram 23.
22.11.2019
Þann 2. desember nk. ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirberg. Mátunin verður í Tíbrá kl.
20.11.2019
Meistaraflokkur karla tryggði sig áfram í átta liða úrslit Coca Cola bikar karla eftir 13 marka sigur á Þór Akureyri norðan heiða nú í kvöld, 29-36.Selfyssingar komust fljótt yfir í leiknum og alveg ljóst í hvað stefndi, staðan í hálfleik 9-20.
20.11.2019
Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 17. nóvember sl. Keppt var í þremur aldursflokkum drengja og stúlkna 14 ára og yngri. Þrjú félög sendu keppendur til leiks.
17.11.2019
Selfyssingar unnu Fram í Hleðsluhöllinni í kvöld með sex mörkum, 30-24.Selfoss hafði yfirhöndina nánast allan fyrri hálfleik en Framarar náðu að jafna í stöðunni 7-7 og héldu jöfnum leik um miðbik fyrri hálfleiks, Selfyssingar sigu aftur fram úr og voru komnir með tveggja marka forystu í hálfleik, 17-15.
16.11.2019
Stelpurnar gerðu jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnanesinu í dag, 22-22.Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann og liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri hálfleik, staðan í hálfleik var 13-13.
14.11.2019
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára.Dagný kemur til Selfoss frá Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni.
13.11.2019
Vélaverkstæði Þóris og handknattleiksdeild Selfoss skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi styrktarsamning, fyrirtækið verður því áfram einn af helstu styrktaraðilum deildarinnar.