Júdó - Haustmót 2017
Helgina 21.-22. október fór fram haustmótið í júdó þar sem keppt var í yngri flokkum júdódmanna frá 11 til 21 árs. Fór mótið fram í Grindavík í umsjón júdódeildar heimamanna.
Júdódeild Selfoss sendi níu keppendur til leiks og unnu þeir flest verðlaun á mótinu eða fimm gull og þrjú silfur.
Árangur einstakra keppenda:
Hrafn Arnarsson gull
Haukur Ólafsson gull
Claudiu Sohan gull
Einar Magnússon gull
Vésteinn Bjarnason gull
Jakop Tomczyk silfur
Alexander Adam Kuc silfur
Brynjar Bergsson silfur
Jóel Jóhannesson fimmta sæti
Til hamingju með árangurinn.